fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025

Sigraði krabbamein tvisvar sem barn – Er nú komin aftur á spítalann

Aníta Estíva Harðardóttir
Mánudaginn 16. október 2017 09:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tuttugu og fjögurra ára gömul kona sem hefur sigrast á krabbameini tvisvar sinnum sem barn er nú komin enn eina ferðina á spítalann en í þetta skiptið er ástæðan þó önnur.

Montana Brown greindist fyrst með sjaldgæfa tegund af bandvefskrabbameini þegar hún var einungis tveggja ára gömul. Gekkst hún undir lyfjameðferð og sigraði krabbameinið en þegar hún var orðin fimmtán ára gömul kom krabbameinið aftur. En og aftur sigraði Montana krabbameinið eftir erfiða baráttu og það var þá sem hún ákvað að hún vildi verða hjúkrunarfræðingur.

Hjúkrunarfræðingarnir voru svo ótrúlega ástríkar, umhyggjusamar og miskunnsamar. Kærleikurinn sem þær sýndu mér og fjölskyldu minni á þei tíma sem við virkilega þurftum á því að halda hjálpaði mér svo mikið. Það fékk mig til þess að átta mig á því að mig langaði að vera eins og þær,

segir Montana í viðtali við ABC news.

Montana hefur nú hafið störf sem hjúkrunarfræðingur á sama spítala og sinnti henni þegar hún gekk í gegnum krabbameinsmeðferð og er virkilega hamingjusöm.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Enn fjölgar í hópi grunaðra í morðrannsókninni á Suðurlandi

Enn fjölgar í hópi grunaðra í morðrannsókninni á Suðurlandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarna City fékk glæsilega gjöf í heimalandinu – 30 milljóna króna bíll

Stjarna City fékk glæsilega gjöf í heimalandinu – 30 milljóna króna bíll
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal og Bayern á eftir hinum afar spennandi leikmanni

Arsenal og Bayern á eftir hinum afar spennandi leikmanni
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir ósáttir síbrotamenn ollu rafmagnstruflunum á lögreglustöðinni á Akureyri

Tveir ósáttir síbrotamenn ollu rafmagnstruflunum á lögreglustöðinni á Akureyri
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ólíklegt að þeir íhugi að samþykkja tilboð frá Spáni – Eitt fyrsta verkefni nýja mannsins að framlengja við hann

Ólíklegt að þeir íhugi að samþykkja tilboð frá Spáni – Eitt fyrsta verkefni nýja mannsins að framlengja við hann
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Byggingin sem græna gímaldið á ekki roð í

Byggingin sem græna gímaldið á ekki roð í

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.