Hann hefur unnið myndasyrpu sem hann kallar Childhood (Barnæska) og inniheldur barnamyndir frá árunum 1997 til 2005. Á myndunum hefur hann fótósjoppað myndir af sér eins og hann lítur út í dag inn á myndir af honum sem barni.
Hugmyndin með myndasyrpunni er að sjá hvernig það er að fara aftur í tímann og njóta barnæskunnar með hans yngra sjálfi.
Ég er mjög ánægður með hvernig útkomuna. Það er fyndið að hugsa um mig hanga með mínu yngra sjálfi.