Við þekkjum það öll að hugur okkar á til að flakka frá verkefnum vinnunnar yfir í eitthvað allt annað. Á Bored Panda er kominn stórskemmtilegur þráður þar sem einstaklingar hafa deilt myndum af því sem þeir hafa gert á vinnutíma sem tengist vinnunni þeirra lítið sem ekkert.