fbpx
Laugardagur 01.mars 2025

Kardashian fjölskyldan er svona lengi að vinna fyrir þínum launum

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 11. október 2017 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þá er vinnudeginum lokið eða að ljúka hjá okkur flestum og því upplagt að athuga hversu lengi Kardashian fjölskyldan er að vinna fyrir laununum sem við, venjulega fólkið, erum með.

Og það er skemmst frá því að segja: ekki lengi.

Það er til vefsíða sem reiknar þetta hreinlega út fyrir okkur.

Samkvæmt frétt á vef Hagstofunnar voru heild­ar­laun í fullu starfi að meðaltali 667 þúsund krón­ur á mánuði, sem gerir 8.004.000 kr. á ári.

Hversu lengi eru Kim, Khloe, Kourtney, Kylie, Kendall og Kris að þéna þá upphæð.

Smelltu hér til að reikna miðað við þín laun.

Kim, sem þénar 51 milljón dala á ári og 5800 dollara á klukkustund, er 13 klukkutíma og 11 mínútur, að vinna sér inn meðal árslaun Íslendinga.

Kylie Jenner er 38 klukkustundir að vinna fyrir þeirri fjárhæð.

Kendall er 38 klukkustundir að vinna fyrir þeirri fjárhæð.

Khloe er 45 klukkustundir að vinna fyrir þeirri fjárhæð.

Móðir þeirra, Kris, er 57 klukkustundir að vinna fyrir þeirri fjárhæð.

Kourtney rekur svo lestina og er 67 klukkustundir að vinna fyrir þeirri fjárhæð.

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Hvöss orðaskipti á milli Trumps og Zelenskys – „Þú ert að gambla með þriðju heimstyrjöldina“

Hvöss orðaskipti á milli Trumps og Zelenskys – „Þú ert að gambla með þriðju heimstyrjöldina“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jói Ástvalds fer yfir sviðið og Ísak Bergmann á línunni

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jói Ástvalds fer yfir sviðið og Ísak Bergmann á línunni
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Formaður Samtaka íslenskra auglýsingastofa: Í grunninn erum við alltaf fólk að tala við fólk – gott væri að hafa fleiri íslenska miðla

Formaður Samtaka íslenskra auglýsingastofa: Í grunninn erum við alltaf fólk að tala við fólk – gott væri að hafa fleiri íslenska miðla
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Lík fannst í náttúrulaug á Tenerife

Lík fannst í náttúrulaug á Tenerife
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United skoðar að nota Hojlund sem skiptimynt upp í Osimhen

United skoðar að nota Hojlund sem skiptimynt upp í Osimhen
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Skagfirðingar skora á Hönnu Katrínu

Skagfirðingar skora á Hönnu Katrínu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sögulega mikið tap á rekstri Liverpool á síðustu leiktíð – Klopp fékk væna summu þegar hann hætti

Sögulega mikið tap á rekstri Liverpool á síðustu leiktíð – Klopp fékk væna summu þegar hann hætti