fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025

Disney prinsessur í nútímalegri búningi

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 10. október 2017 23:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mjallhvít.

Ævintýri Disney eru listamönnum eilíf uppspretta nýrra útgáfa og hugmynda. Listamenn og hönnuðir um allan heim hafa endurgert og uppfært hetjur og skúrka ævintýranna í nýjar útgáfur, búninga og aðstæður.

Einn af þeim er Fernanda Suarez, stafrænn listamaður frá Chíle, sem byrjaði á Mjallhvíti í júlí árið 2016 og hefur hún nú fært átta prinsessur Disney í nútímalegri búning. Suarez er enn að vinna að seríunni.

Fríða.
Aríel.
Jasmín.
Mulan.
Pocahontas.
Öskubuska.
Þyrnirós.

Skoða má fleiri myndir Suarez á Facebook, InstagramDeviant art og Patreon.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Blómlegur rekstur í Þorpinu á Akureyri – Tekjur jukust um 45 milljónir á milli ára

Blómlegur rekstur í Þorpinu á Akureyri – Tekjur jukust um 45 milljónir á milli ára
Pressan
Fyrir 2 klukkutímum

Líksnyrtir svívirti lík dæmds kynferðisglæpamanns

Líksnyrtir svívirti lík dæmds kynferðisglæpamanns
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Íslendingar steinhissa á Trump: „Þetta á eftir að enda með einhverjum ferlegum ósköpum“

Íslendingar steinhissa á Trump: „Þetta á eftir að enda með einhverjum ferlegum ósköpum“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Möguleiki á að Trent spili aldrei aftur fyrir Liverpool

Möguleiki á að Trent spili aldrei aftur fyrir Liverpool
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Þrír Indverjar teknir af lífi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum

Þrír Indverjar teknir af lífi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 klukkutímum

Thomas Möller skrifar: Ræðum meira um Evrópu

Thomas Möller skrifar: Ræðum meira um Evrópu
433
Fyrir 13 klukkutímum

PSG henti Liverpool úr leik eftir vítaspyrnukeppni

PSG henti Liverpool úr leik eftir vítaspyrnukeppni
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Hringdi í neyðarlínuna og bað um aðstoð við að myrða Donald Trump

Hringdi í neyðarlínuna og bað um aðstoð við að myrða Donald Trump

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.