fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025

Tíu ára gömul stúlka sigrar brjóstakrabbamein

Aníta Estíva Harðardóttir
Föstudaginn 6. október 2017 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tíu ára gömul stúlka sem greindist með brjóstakrabbamein aðeins átta ára gömul er sú yngsta sem hefur greinst hingað til. Stúlkan fann hnút á bringunni og fór í brjóstnám þar sem allur brjóstavefur hægra megin var fjarlægður.

Metro greinir frá því að Chrissy Turner sem er frá Utah í Bandaríkjunum hafi farið í aðgerðina árið 2015 og vonast er til þess að meinið dreifi sér ekki frekar.

Foreldrar hennar, Annette og Troy, hafa bæði barist við krabbamein og tóku því enga áhættu þegar hnúturinn fannst og leituðu strax læknisaðstoðar. Það tók þrjá lækna að greina Chrissy og mánuði síðar var hún komin á aðgerðarborðið.

Þrátt fyrir að Chrissy standi sig vel í dag og virðist ekki kippa sér mikið upp við breytinguna á líkama sínum þá hefur móðir hennar áhyggjur af því að þetta muni há henni þegar hún kemst á unglingsárin og aðeins annað brjóstið byrjar að vaxa. Chrissy mun því fara í brjóstauppbyggingu þegar hún kemst á kynþroskaskeiðið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Deilurnar um Berlín 1948–1949

Deilurnar um Berlín 1948–1949
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mun snúa aftur í sumar eftir misheppnaða dvöl

Mun snúa aftur í sumar eftir misheppnaða dvöl
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Forseti Íslands setur Stóra plokkdaginn á sunnudaginn

Forseti Íslands setur Stóra plokkdaginn á sunnudaginn
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

„Við erum verkfæri sem Guð notar“

„Við erum verkfæri sem Guð notar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Fær ekki að reisa litla virkjun á eigin jörð – Starfsmenn Skipulagsstofnunar og annars sveitarfélags sögðu ekki hafa verið rétt staðið að synjuninni

Fær ekki að reisa litla virkjun á eigin jörð – Starfsmenn Skipulagsstofnunar og annars sveitarfélags sögðu ekki hafa verið rétt staðið að synjuninni
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingar minnast Frans páfa – „Væn manneskja“

Íslendingar minnast Frans páfa – „Væn manneskja“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.