Fallegar konur fjölmenntu í Gamla bíó mánudaginn 25. september síðastliðinn þegar keppnin um Miss Universe Iceland 2017 fór fram.
Þar á meðal voru stúlkur sem kepptu í Ungfrú Ísland mánuði áður, eða 26. ágúst síðastliðinn.
Ungfrú Ísland sinnum tvær, Anna Lára Orlowska sem var valin árið 2016 og Ólafía Ósk Finnsdóttir sem er Ungfrú Ísland 2017.Bryndís Líf Eiríksdóttir og Úrsúla Hanna Kimpfler Karlsdóttir tóku báðar þátt í Ungfrú Ísland í ár. Úrsúla Hanna var valin fyrirsætustúlkan 2017.Alexandra Ríkharðsdóttir, Elísa Dóra Theódórsdóttir og Anna Lára Orlowska Ungfrú Ísland 2016.Arna ýr Jónsdóttir Miss Universe Iceland 2017 og Anna Lára Orlowska Ungfrú Ísland 2016.
Fleiri myndir frá Miss Universe Iceland árið 2017 má sjá hér og hér.