Það voru næstum skráðar 9.000 ljósmyndir í Junebug Weddings 2016 Best of the Best Wedding Photo Contest. Ljósmyndarar frá 50 mismunandi löndum tóku þátt og hér eru nokkrar af fallegustu brúðkaupsmyndunum sem lentu í topp 50 sætunum. Bored Panda tók saman.