fbpx
Miðvikudagur 05.mars 2025

Ef þú hélst að krikket væri skrýtið sjáðu þessa japönsku íþrótt

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 6. janúar 2017 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bo-taoshi er japönsk íþrótt sem er spiluð af bæði börnum og fullorðnum, en sem betur fer ekki á sama tíma. Það eru tvö lið sem keppa og 75 leikmenn í hvoru liði. Markmið leiksins er að vernda „ninju“ liðsins þíns, sem verður að vera efst á súlu liðsins, á meðan hitt liðið reynir að ná súlunni niður í 30 gráður. Ég held að íþróttin sé skiljanlegri ef þú bara horfir á myndbandið hér fyrir neðan.

Jæja hver er til? Ætli þessi íþrótt skapi sér sess hér á landi?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Bill Murray úthúðaði einum frægasta blaðamanni heims

Bill Murray úthúðaði einum frægasta blaðamanni heims
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Áfram eru tafir á framkvæmdum hjá Barcelona – Kostar félagið mikið

Áfram eru tafir á framkvæmdum hjá Barcelona – Kostar félagið mikið
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Hefja söfnun fyrir Ragnar Þór: „Við spurðum okkur, er þetta nægur peningur?“

Hefja söfnun fyrir Ragnar Þór: „Við spurðum okkur, er þetta nægur peningur?“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Jónas Grani rekinn í Belgíu í upphafi árs – „Ég mun aldrei gefa eftir varðandi mikilvægi þess að varðveita viðkvæmar upplýsingar“

Jónas Grani rekinn í Belgíu í upphafi árs – „Ég mun aldrei gefa eftir varðandi mikilvægi þess að varðveita viðkvæmar upplýsingar“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gaf skít í ungan dreng og keyrði áfram í símanum

Gaf skít í ungan dreng og keyrði áfram í símanum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skallaði mann á Akureyri um helgina og fær þriggja leikja bann

Skallaði mann á Akureyri um helgina og fær þriggja leikja bann

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.