fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Tvíburar af sitthvorum kynþættinum vekja athygli: „Þetta er svo sjaldgæft!“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 25. janúar 2017 12:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvíburasystur frá Illanois eru að vekja mikla athygli og það er ekki bara af því þær eru ofurkrúttlegar. Kalani og Jarani eru níu mánaða gamlar. Kalani fékk hvíta litarhaftið frá móður þeirra meðan Jarani fékk dökka litarhaftið frá föður þeirra. Líkurnar að par af ólíkum kynþætti eignist tvíbura með sitthvorn húðlitinn er 1 á móti 500, samkvæmt BBC.

„Fyrst þegar þær fæddust þá vildi ég trúa því, en þetta er svo sjaldgæft að ég hélt að þetta myndi ekki gerast fyrir mína tvíbura! En jú þær eru tvíburar af sitthvorum kynþætti!“

sagði móðirin við KHQA.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

„Það er eitt að eiga skilnaðarbarn og annað að eiga barn með fanga“

„Það er eitt að eiga skilnaðarbarn og annað að eiga barn með fanga“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjaður að elska lífið í nýju landi – Þakkar fyrir stuðninginn

Byrjaður að elska lífið í nýju landi – Þakkar fyrir stuðninginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola í miklum vandræðum með Tottenham

Guardiola í miklum vandræðum með Tottenham
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Uppáhaldsbúð Íslendinga á Spáni tapaði máli fyrir starfsmanni – Mátti borða böku sem átti að henda

Uppáhaldsbúð Íslendinga á Spáni tapaði máli fyrir starfsmanni – Mátti borða böku sem átti að henda
Eyjan
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar Þór Jónsson: Lokum stofnunum og segjum upp þeim sem ekki sinna sínu starfi

Arnar Þór Jónsson: Lokum stofnunum og segjum upp þeim sem ekki sinna sínu starfi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gerrard sá besti sem hann þjálfaði á ferlinum – Vann með mörgum stórstjörnum

Gerrard sá besti sem hann þjálfaði á ferlinum – Vann með mörgum stórstjörnum