fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Þessi lög keppa í Söngvakeppninni í ár

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 20. janúar 2017 20:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tólf lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni í ár. Rúmlega 200 lög bárust í keppnina sem verður með svipuðu sniði og í fyrra.  Undanúrslitin fara fram í Háskólabíói, laugardagana 25. febrúar og 4. mars. Úrslitakvöldið verður haldið  í Laugardalshöll þann 11. mars. Keppnirnar þrjár verða sýndar í beinni útsendingu á RÚV.

Hér fyrir neðan má sjá lista yfir lögin í ár:

 

Lag:  Ástfangin / Obvious Love

Höfundur lags:  Linda Hartmanns

Höfundur íslensks texta:  Linda Hartmanns og Erla Bolladóttir

Höfundur ensks texta:  Linda Hartmanns

Flytjandi:  Linda Hartmanns

Lag:  Bammbaramm

Höfundur lags:  Hildur Kristín Stefánsdóttir

Höfundur íslensks texta:  Hildur Kristín Stefánsdóttir

Höfundur ensks texta:  Hildur Kristín Stefánsdóttir

Flytjandi:  Hildur

Lag:  Ég veit það / Paper

Höfundar lags:  Einar Egilsson, Svala Björgvinsdóttir, Lester Mendez og Lily Elise

Höfundur íslensks texta:  Stefán Hilmarsson

Höfundar ensks texta:  Svala Björgvinsdóttir og Lily Elise

Flytjandi:  Svala Björgvinsdóttir

Lag:  Heim til þín / Get Back Home

Höfundur lags:  Júlí Heiðar Halldórsson

Höfundar íslensks texta:  Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson

Höfundar ensks texta:  Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson

Flytjendur:  Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Birna Borgarsdóttir

Lag:  Hvað með það? / Is This Love?

Höfundur lags:  Daði Freyr Pétursson

Höfundur íslensks texta:  Daði Freyr Pétursson

Höfundur ensks texta:  Daði Freyr Pétursson

Flytjandi:  Daði Freyr Pétursson

Lag:  Mér við hlið / Make your way back home

Höfundur lags:  Rúnar Eff

Höfundur íslensks texta:  Rúnar Eff

Höfundur ensks texta:  Rúnar Eff

Flytjandi:  Rúnar Eff

Lag:   Nótt / Tonight

Höfundur lags:  Sveinn Rúnar Sigurðsson

Höfundur íslensks texta:  Ágúst Ibsen

Höfundur ensks texta:  Sveinn Rúnar Sigurðsson

Flytjandi:  Aron Hannes

Lag:  Skuggamynd / I’ll be gone

Höfundur lags:  Erna Mist Pétursdóttir

Höfundur íslensks texta:  Guðbjörg Magnúsdóttir

Höfundur ensks texta:  Erna Mist Pétursdóttir

Flytjandi:  Erna Mist Pétursdóttir

Lag:  Til mín / Again

Höfundur lags:  Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir

Höfundur íslensks texta:  Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir

Höfundur ensks texta:  Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir

Flytjendur:  Arnar Jónsson og Rakel Pálsdóttir

Lag:  Treystu á mig / Trust in me

Höfundur lags:  Iðunn Ásgeirsdóttir

Höfundur íslensks texta:  Ragnheiður Bjarnadóttir

Höfundur ensks texta:  Iðunn Ásgeirsdóttir

Flytjandi:  Sólveig Ásgeirsdóttir

Lag:  Þú hefur dáleitt mig / Hypnotised

Höfundar lags:  Þórunn Erna Clausen, Michael James Down og Aron Brink

Höfundar íslensks texta:  Þórunn Erna Clausen og William Taylor

Höfundar ensks texta:  Þórunn Erna Clausen og William Taylor

Flytjandi:  Aron Brink

Lag:  Þú og ég / You and I

Höfundur lags:  Mark Brink

Höfundur íslensks texta:  Mark Brink

Höfundar ensks texta:  Mark Brink og Þórunn Erna Clausen

Flytjendur:  Páll Rósinkranz og Kristina Bærendsen

Sigurlag Söngvakeppninnar verður framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem haldin verður í Kiev í Úkraínu dagana 9., 11. og 13. maí. Lögin verða flutt á íslensku í undanúrslitum, sex lög keppa hvort kvöld. Þau þrjú lög sem hljóta flest atkvæði í símakosningu hvort undankvöld tryggja sér sæti í úrslitum. Því keppa sex lög til úrslita í Söngvakeppninni í Laugardalshöll 11. mars. RÚV hefur þó heimild til að senda eitt lag til viðbótar áfram ef svo ber undir. Kynnir keppninnar í ár er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, en hún er einnig í framkvæmdastjórn keppninnar eins og síðastliðin ár.

Hægt er að hlusta á íslenskar og enskar útgáfur laganna á songvakeppnin.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Juventus hefur áhuga og Chilwell líklegur til þess að fara

Juventus hefur áhuga og Chilwell líklegur til þess að fara
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Orðið á götunni: Sigurður Ingi ræðst á Bjarna Ben – „Þegar ölið er af könnunni er vináttan úti“

Orðið á götunni: Sigurður Ingi ræðst á Bjarna Ben – „Þegar ölið er af könnunni er vináttan úti“
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Stórtíðindi í nýrri könnun: Viðreisn spólar fram úr Samfylkingu – Framsókn á útleið?

Stórtíðindi í nýrri könnun: Viðreisn spólar fram úr Samfylkingu – Framsókn á útleið?
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Fjör og flottheit á forsýningu IceGuys 2

Fjör og flottheit á forsýningu IceGuys 2

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.