fbpx
Laugardagur 20.júlí 2024

Fólk ber saman tónleika Trump og Obama – Sjáðu muninn

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 20. janúar 2017 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump tekur formlega við embætti forseta Bandaríkjanna í dag við misjafnar undirtektir. Samkvæmt hefðinni var blásið til tónleika fyrir utan minnisvarða Abraham Lincoln í Washington í gærkvöldi. Stemningin þótti frábrugðin þeirri sem var árið 2009 þegar Barack Obama tók við embættinu og hefur fólk keppst við að bera saman þessi tvö kvöld á samfélagsmiðlum.

Samsett mynd/Getty.

Til dæmis hefur vakið athygli að opnunaratriði Obama var Bruce Springsteen á meðan Trump tefldi fram DJ RaviDrums. Stærsta aðdráttarafl Trump var hljómsveitin 3 Doors Down, sem var á hápunkti vinsælda sinna í kringum aldamótin 2000, auk kántrí söngvarans Toby Keith. Obama tryllti lýðinn með Usher, Stevie Wonder, U2 og síðast en ekki síst Beyoncé.

Skemmst er að segja frá því að töluvert fleiri voru viðstaddir tónleikana árið 2009 en 2017. Síðasta sólarhring hefur fólk tjáð sig um stemninguna í gær á Twitter.

Einhverjum þótti stemningin minna á Hunger Games

Sagan segir að 400 þúsund hafi mætt 2009 en tíu þúsund 2017

Tónleikar Trump þóttu ekki… litríkir

Fleiri mættu á samstöðu fund fólks sem styður ekki Trump

Snape fylgdist grannt með gangi mála

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Rashford missir prófið
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Árásin á Yönu og fjölskyldu hennar – Emmanuel gekkst undir langa aðgerð í gær

Árásin á Yönu og fjölskyldu hennar – Emmanuel gekkst undir langa aðgerð í gær
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íslensku stelpurnar vekja heimsathygli: Sjáðu myndbandið umtalaða – Skemmtu sér konunglega í rigningunni

Íslensku stelpurnar vekja heimsathygli: Sjáðu myndbandið umtalaða – Skemmtu sér konunglega í rigningunni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Willum er kominn til Englands

Willum er kominn til Englands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Rashford missir prófið
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Ása og börnin boðuðu til blaðamannafundar – „Enginn vill trúa því að fjölskyldumeðlimur, pabbi þeirra, bróðir eða eiginmaður geti framið slík myrkraverk“

Ása og börnin boðuðu til blaðamannafundar – „Enginn vill trúa því að fjölskyldumeðlimur, pabbi þeirra, bróðir eða eiginmaður geti framið slík myrkraverk“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarnan svarar loksins fyrir sig eftir mikla og harða gagnrýni í nokkur ár: Sagður einn sá versti – ,,Mér var andskotans sama um peningana“

Stjarnan svarar loksins fyrir sig eftir mikla og harða gagnrýni í nokkur ár: Sagður einn sá versti – ,,Mér var andskotans sama um peningana“
Fókus
Fyrir 19 klukkutímum

Afmæliskaka Trump eykur á ríginn milli Taylor Swift og Kim Kardashian

Afmæliskaka Trump eykur á ríginn milli Taylor Swift og Kim Kardashian
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Strandamenn óhamingjusamastir en Skagfirðingar ánægðastir með lífið

Strandamenn óhamingjusamastir en Skagfirðingar ánægðastir með lífið

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.