fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024

Cuba Gooding Jr sækir um skilnað eftir 22 ára hjónaband

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 20. janúar 2017 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cuba Gooding Jr. hefur sótt um skilnað frá eiginkonu sinni eftir 22 ára hjónaband. Cuba og Sara Kapfer giftu sig þann 13.mars 1994. Í ágúst 2014 skildu þau að borði og sæng, þá að frumkvæði hennar en hafa samt verið sundur og saman síðan. Cuba sótti nú formlega um skilnað og sameigilegt forræði yfir 10 ára dóttur þeirra Piper. Hin tvö börnin þeirra eru orðin sjálfráða. Cuba og Sara voru síðast mynduð saman opinberlega í Golden Globe eftirpartýi þann 8.janúar síðastliðinn og virtust þau skemmta sér mjög vel saman.

Cuba og Sara 8.janúar 2017 – Mynd/Getty

Samkvæmt skilanaðarpappírunum þá endaði sambandið þann 16.apríl árið 2014 en eins og áður sagði hafa þau verið sundur og saman síðan. Nú eru þau, eða allavega hann, viss um að hjónabandið sé búið.

Samkvæmt TMZ óskar Cuba eftir því að allar hans tekjur síðan Sara skilaði fyrst inn pappírunum árið 2014 verði algjörlega hans og þurfi ekki að skipta upp á milli þeirra í skilnaðinum. Inn í þeim tekjum er öll fjárhæðin sem hann fékk fyrir að leika í þáttunum The People v. O.J. Simpson þar sem hann fór með aðalhlutverk. Hann er þó tilbúin að borga henni framfærslueyri eftir skilnaðinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Rússar fagna jóladagsárásunum sem forseti Úkraínu kallar ómannúðlegar

Rússar fagna jóladagsárásunum sem forseti Úkraínu kallar ómannúðlegar
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Nokkrir sögulegir atburðir sem gerðust um jól

Nokkrir sögulegir atburðir sem gerðust um jól
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Tókst að koma bát aftur að bryggju í hvassviðrinu

Tókst að koma bát aftur að bryggju í hvassviðrinu
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta er algjört kraftaverkaefni gegn kvefi

Þetta er algjört kraftaverkaefni gegn kvefi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Það versta síðan Sir Alex Ferguson var nýtekinn við

Það versta síðan Sir Alex Ferguson var nýtekinn við
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Keypti þjónustu vændiskonu og hefði getað komist upp með það – Gerði hins vegar þessi mistök

Keypti þjónustu vændiskonu og hefði getað komist upp með það – Gerði hins vegar þessi mistök
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gummi Ben telur Íslendinga geta grætt mikið á þessu – „Við höfum ekki ennþá komist á þennan stað“

Gummi Ben telur Íslendinga geta grætt mikið á þessu – „Við höfum ekki ennþá komist á þennan stað“
Pressan
Í gær

Sonurinn skoðaði gamalt jólakort fjölskyldunnar – Sá undarlegan hlut á því – Sérð þú það sem hann sá?

Sonurinn skoðaði gamalt jólakort fjölskyldunnar – Sá undarlegan hlut á því – Sérð þú það sem hann sá?

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.