fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025

Tískumyndataka með konum með Downs-heilkenni skorar meistaralega á hefðbundna fegurðarstaðla

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 18. janúar 2017 15:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sanjyot Telang er ljósmyndari búsettur í París og hefur nýlega unnið að tískumyndatöku þar sem fyrirsæturnar eru konur með Downs-heilkenni. Verkefnið er titlað „Fashion Misfits“ eða „Tísku utangarðsfólk,“ og fangar þessar fallegu konur í allskonar klæðnaði til að skora hefðbundna fegurðarstaðla á hólm.

„Mér finnst að [fólk með sérþarfir] hafi verið hunsað af samfélaginu í langan tíma,“

sagði Sanjyot við BuzzFeed.

„Það er þörf á því að skoða margvíslega túlkun á fegurð og vera opin fyrir allskonar fólki.“

„Með þessu verkefni vill ég búa til rými í tísku- og auglýsingabransanum, sem að lokum opnar leiðir fyrir [fólk með sérþarfir] svo að þau geti fundið leið til að tjá sig með tísku og orðið fyrirmyndir fyrir samfélagið okkar einnig.“

Horfðu á myndband frá myndatökunni hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Verslunareigandi með skilaboð til barnungra innbrotsþjófa – Komið og vinnið í einn, tvo daga og málið fer ekki til lögreglu

Verslunareigandi með skilaboð til barnungra innbrotsþjófa – Komið og vinnið í einn, tvo daga og málið fer ekki til lögreglu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Viðurkennir að allt sé í rugli hjá Manchester United – ,,Staðan er mjög, mjög slæm“

Viðurkennir að allt sé í rugli hjá Manchester United – ,,Staðan er mjög, mjög slæm“
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Hlutirnir líta bara betur út á morgnana

Hlutirnir líta bara betur út á morgnana
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Væb róa í Eurovision eftir glæsilegan sigur í Söngvakeppninni

Væb róa í Eurovision eftir glæsilegan sigur í Söngvakeppninni
Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

Ráðgátan um líkið á ströndinni: Enginn veit hvaðan hann kom eða hver hann var

Ráðgátan um líkið á ströndinni: Enginn veit hvaðan hann kom eða hver hann var
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Van Dijk um framtíðina: ,,Ég veit ekki hvar ég mun spila“

Van Dijk um framtíðina: ,,Ég veit ekki hvar ég mun spila“
Pressan
Fyrir 20 klukkutímum

Í bréfi frá Isaac Newton spáði hann fyrir um heimsendi

Í bréfi frá Isaac Newton spáði hann fyrir um heimsendi
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Segir Jón Pétur Zimsen kasta steinum úr glerhúsi – Blokkaði fyrrum nemanda sinn á Facebook í aðdraganda kosninganna

Segir Jón Pétur Zimsen kasta steinum úr glerhúsi – Blokkaði fyrrum nemanda sinn á Facebook í aðdraganda kosninganna

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.