fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025

Svona getur þú stundað líkamsrækt með kettinum þínum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 18. janúar 2017 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Travis DesLaurier er fyrirsæta frá Edmonton og hefur fundið fullkomna leið til að halda sér í formi. Hann æfir með kettinum sínum Jacob og það er óhætt að segja að þeir tveir séu ansi myndarlegt æfingardúó.

Travis deildi myndbandi af æfingunum sem hann gerir með Jacob þannig ef þig langar að gera æfingar með kettinum þínum þá þarftu ekki að leita lengra, svona getur þú gert það! Svo auðvitað ef þú vilt bara horfa á myndarlegan náunga beran að ofan og krúttlegan kött þá er þetta myndbandið fyrir þig.

https://www.instagram.com/p/BHyItL9D8AG/?taken-by=travbeachboy

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Sótti um skilnað eftir að eiginmaðurinn baulaði á Taylor Swift – „Segir mér allt sem ég þarf að vita um þennan mann“

Sótti um skilnað eftir að eiginmaðurinn baulaði á Taylor Swift – „Segir mér allt sem ég þarf að vita um þennan mann“
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum
Hvað er konudagur?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Liverpool með 11 stiga forskot á toppnum

England: Liverpool með 11 stiga forskot á toppnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Young birti athyglisverða X færslu – Vitnaði í fræg ummæli Mourinho

Young birti athyglisverða X færslu – Vitnaði í fræg ummæli Mourinho
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Hvað gerist í líkamanum ef þú drekkur orkudrykk?

Hvað gerist í líkamanum ef þú drekkur orkudrykk?
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Er hægt að hita kaffi á nýjan leik?

Er hægt að hita kaffi á nýjan leik?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt vitlaust eftir að hann lét þessi ummæli flakka í vikunni – ,,Ég ætlaði ekki að móðga neinn“

Allt vitlaust eftir að hann lét þessi ummæli flakka í vikunni – ,,Ég ætlaði ekki að móðga neinn“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.