Sara Mansour, unga baráttukonan sem við á Bleikt dáumst að, hefur ýmislegt að segja um hjálparstarf. Í þessu myndbandi veltir hún upp allskonar atriðum varðandi það hvernig við veljum að verja þeim peningum sem við ákveðum að setja í hjálparstarf.
Sara vill sjá okkur snúa baki við hugmyndinni um hvíta frelsarann, og að hjálparstarf verði í staðinn „vinna milli jafningja að sameiginlegu markmiði“.
Myndbandið á eftir að vekja þig til umhugsunar.
https://www.facebook.com/sarammansour96/videos/1521201964558379/