fbpx
Mánudagur 03.mars 2025

Risabrúðkaup í Rússlandi: 57 milljón króna brúðarkjóll og þriggja metra há brúðarterta

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 16. janúar 2017 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Madina Shokirova er dóttir rússnesk olíujöfurs og milljarðamærings. Hún gifti sig um helgina og það er öruggt að segja að brúðkaupið hafi verið mikið stærra og dýrara en þau eru flest. Brúðkaupið var tveggja daga veisla sem var haldin á Radisson Royal Congressional Park Hotel í Moskvu. Gestir brúðkaupsins voru um 900 talsins og þó svo að við vitum ekki heildarkostnað brúðkaupsins þá kostaði bara brúðarkjóllinn rúmlega 57 milljónir íslenskra króna samkvæmt Ellle. Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir úr þessu brúðkaupi sem birtar voru á samfélagsmiðlum.

https://www.instagram.com/p/BMKcUBzBHAW/

Brúðartertan var yfir þrjá metra á hæð og það þung að það þurfti nokkra menn til að bera tertuna.

Það hefur örugglega ekki verið leiðinlegt að vera gestur í þessu brúðkaupi, en gestum var nánast boðið upp á heila tónleika, en skemmtun brúðkaupsins kostaði yfir 45 milljón krónur.

#sardormadina поёт Стас Михайлов )

A post shared by Art_paradise (@art_paradise877) on

Klæðnaður gesta var engu síðri en brúðarinnar. Glæsilegir síðkjólar voru ráðandi í veislunni.

Самая роскошная невеста ❤️ #sardormadina #wedding

A post shared by Yulduz Mavlyanova (@yulduz_mav) on

Madina be happy ?❤️❤️❤️ #sardormadina

A post shared by Yulduz Mavlyanova (@yulduz_mav) on

? #spamming#sardormadina#day1#

A post shared by @ abdullaeva___f on

Á öðrum degi brúðkaupsins var athöfnin hefðbundnari en samt sem áður að sjálfsögðu glæsileg og óhóflega kostnaðarsöm.

#sardormadina #day2 amazing!!!???❤️❤️❤️

A post shared by Полина Кирова (@kirova_polina) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Stjarna í kvennaliði United verulega ósátt með félagið

Stjarna í kvennaliði United verulega ósátt með félagið
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í Mason Mount eftir að þessi mynd birtist um helgina

Stuðningsmenn United brjálaðir út í Mason Mount eftir að þessi mynd birtist um helgina
Matur
Fyrir 6 klukkutímum

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

FH búið að selja Hafnarfjarðarbæ Skessuna – Fá 141 milljón í sinn vasa og bærinn tekur yfir skuldir

FH búið að selja Hafnarfjarðarbæ Skessuna – Fá 141 milljón í sinn vasa og bærinn tekur yfir skuldir
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Helgi Seljan snýr aftur á RÚV – Byrjar í afleysingum

Helgi Seljan snýr aftur á RÚV – Byrjar í afleysingum
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Stefán Einar öðlaðist mikla lífsreynslu í næturvinnu með háskólanámi – „Það er eitt sem augljóslega vandist aldrei“

Stefán Einar öðlaðist mikla lífsreynslu í næturvinnu með háskólanámi – „Það er eitt sem augljóslega vandist aldrei“
Eyjan
Fyrir 9 klukkutímum

Orðið á götunni: Facebook færsla Jóns Gunnarssonar tryggði Guðrúnu sigur – vopnin snerust í höndum hans

Orðið á götunni: Facebook færsla Jóns Gunnarssonar tryggði Guðrúnu sigur – vopnin snerust í höndum hans
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

„Þetta var ógeðslega erfitt fyrst, maður var svolítið á hnefanum að vinna í sér“

„Þetta var ógeðslega erfitt fyrst, maður var svolítið á hnefanum að vinna í sér“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.