fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025

Harry prins kynnti kærustuna fyrir Kate Middleton

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 16. janúar 2017 15:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru skemmtileg tímamót í sambandi Harry prins og Meghan Markle þegar þau eyddu tíma saman í síðustu viku. Á þriðjudaginn fór Meghan í Kensington Palace og hitti Katrínu (Kate/Catherine) Middleton í fyrsta skipti. Meghan hafði nú þegar hitt Vilhjálm prins fyrir nokkrum mánuðum. Þykir þetta merki um að sambandið sé orðið alvarlegt en Harry og Meghan eru víst alveg yfir sig ástfangin.

Samsett mynd – Getty

Samkvæmt The Sun kom konunum vel saman en Meghan færði Katrínu hertogaynju fallega draumadagbók en hún átti afmæli á dögunum. Nú er sennilega bara tímaspursmál hvenær Meghan fær að hitta drottninguna sjálfa. Margir telja að Meghan sé sú eina rétta fyrir Harry prins og að hún muni verða eiginkona hans einn daginn. Er ekki kominn tími á annað konunglegt brúðkaup?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Drápu 500 ára gamlan Íslending fyrir slysni – Bar nafnið Ming

Drápu 500 ára gamlan Íslending fyrir slysni – Bar nafnið Ming
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sólveig Anna hjólar í Sóleyju Tómasdóttur og útskýrir hvers vegna hún vill ekki lengur kalla sig femínista – „Þannig upplifi ég það“

Sólveig Anna hjólar í Sóleyju Tómasdóttur og útskýrir hvers vegna hún vill ekki lengur kalla sig femínista – „Þannig upplifi ég það“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Musk sendi áhrifavaldi einkaskilaboð og bað hana að eignast með sér barn – svo refsaði hann henni þegar hún sagði nei

Musk sendi áhrifavaldi einkaskilaboð og bað hana að eignast með sér barn – svo refsaði hann henni þegar hún sagði nei
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

Lætur tilætlunarsaman áhrifavald heyra það – „Ég vona að þú verður rekinn úr ræktinni“

Lætur tilætlunarsaman áhrifavald heyra það – „Ég vona að þú verður rekinn úr ræktinni“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

13 launahæstu leikmenn deildarinnar spila fyrir sama lið

13 launahæstu leikmenn deildarinnar spila fyrir sama lið

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.