fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025

Dýrategundir sem þú vissir hugsanlega ekki að væru til

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 16. janúar 2017 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dýrategundir eru eins mismunandi og þær eru margar. Það er sífellt verið að uppgötva nýjar tegundir og mætti segja að sumar séu frekar furðulegar, kannski af því að við erum ekki vön að sjá slík dýr eins reglulega og hunda eða hesta. Hér eru nokkrar dýrategundir sem þú vissir örugglega ekki að væru til sem Bored Panda tók saman. Þar sem þetta eru margar hverjar lítið sem ekkert þekktar dýrategundir þá skortir íslensk heiti á margar þeirra. Blaðamaður reyndi eftir bestu getu að þýða heiti tegundanna yfir á íslensku en við viljum benda á erlendu heitin í sviganum.

#1 Vararauði leðurblökufiskurinn (e. Red-lipped Batfish)

#2 Púka hákarl (e. Goblin shark)

#3 Láglendis rákótt spendýr (e. Lowland streaked tenrec)

#4 Typpa snákur (e. Penis snake/Atretochoana eiselti)

#5 Hauka-möl kólibrifugl (e. Hummingbird Hawk-moth)

#6  Pacu fiskur (e. Pacu Fish)

#7 Risa jafnfætla (e. Giant Isopod)

#8 Geita antílópa (e. Saigu Antelope)

#9 Runna höggormur (e. The Bush Viper)

#10 Blár páfagaukafugl (e. Blue Parrotfish)

#11 Panda maur (e. Panda ant)

#12 Indverskur fjólublár froskur (e. Indian purple frog)

#13 Skófugl (e. Shoebill/Shoebird)

#14 Umbonia Spinosa

#15 Glaucus Atlanticus

#16 Beiða rækja (e. Mantis Shrimp)

#17 Suður-Amerísk mölfluga (e. Venezuelan Poddle Moth)

#18 Ókapi (e. Okapi)

#19 Þyrnóttur dreki (e. Thorny Dragon)

#20 Náhvalur (e. Narwhal)

#21 Sæsvín (e. Sea Pig)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Sótti um skilnað eftir að eiginmaðurinn baulaði á Taylor Swift – „Segir mér allt sem ég þarf að vita um þennan mann“

Sótti um skilnað eftir að eiginmaðurinn baulaði á Taylor Swift – „Segir mér allt sem ég þarf að vita um þennan mann“
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum
Hvað er konudagur?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Liverpool með 11 stiga forskot á toppnum

England: Liverpool með 11 stiga forskot á toppnum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Young birti athyglisverða X færslu – Vitnaði í fræg ummæli Mourinho

Young birti athyglisverða X færslu – Vitnaði í fræg ummæli Mourinho
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Hvað gerist í líkamanum ef þú drekkur orkudrykk?

Hvað gerist í líkamanum ef þú drekkur orkudrykk?
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Er hægt að hita kaffi á nýjan leik?

Er hægt að hita kaffi á nýjan leik?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt vitlaust eftir að hann lét þessi ummæli flakka í vikunni – ,,Ég ætlaði ekki að móðga neinn“

Allt vitlaust eftir að hann lét þessi ummæli flakka í vikunni – ,,Ég ætlaði ekki að móðga neinn“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.