Mikil vernd og ljós er yfir landi okkar í norðri um þessar mundir eftir erfiða meðgöngu stjórnsýslunar. Gleði ríkir. Samvinna verður að ríkja og samræma þarf vel hlutina. Ef eldmóður, elja, hugrekki, þolinmæði og umburðarlyndi verða samferða stjórnvaldinu eru lausnir á borðum, en ef ekki, er stjórnsýslan afar viðkvæm. Knús
Spakmæli vikunnar:
Það fást engir frídagar í baráttunni við hið illa. Mönnum ber að sigrast á reiðinni með hógværð, lyginni með sannleikanum og hinu illa með góðu.
Hrúturinn 21. mars til 19. apríl
Nautið 20. apríl til 20. maí
Tvíburarnir 21. maí til 20. júní
Krabbinn 21. júní til 22. júlí
Ljónið 23. júlí til 22. ágúst
Meyjan 23. ágúst til 22. september
Vogin 23. september til 22. október
Sporðdrekinn 23. október til 21. nóvember
Bogmaðurinn 22. nóvember til 21. desember
Steingeitin 22. desember til 19. janúar
Vatnsberinn 20. janúar til 18. febrúar
Fiskarnir 19. febrúar til 20.mars