Sautján ára stúlka rakst á tvífara sinn í verslunarmiðstöð í september. Hún lét taka mynd af sér og tvífaranum og deildi á Twitter. „Ég fann bókstaflega tvífara minn áðan, wtf!“ skrifaði hún.
I found my literal doppelgänger just now wtf pic.twitter.com/dphk7LodtJ
— SANTANA (@santanaa_g) September 24, 2016
Tístið fór eins og eldur í sinu um veraldavefinn. Því hefur verið endurtíst yfir 24 þúsund sinnum og rúmlega 42 þúsund manns hafa „lækað“ tístið. Í síðustu viku byrjuðu hlutirnir að vera frekar undarlegir en fólk fór að senda henni myndir af öðrum stúlkum sem eru líkar henni og þær eru alveg þó nokkrar.
ummm I found your 3rd clone… y'all are triplets man ? pic.twitter.com/eelv9AftyB
— . (@IdjB4H3vIMZTTD8) January 3, 2017
are you sure it's not @allyholtt ??? pic.twitter.com/MZb1QUlv8s
— Lexi Maurins (@LexiMaurins) January 4, 2017
— sam (@meyer123samack) January 4, 2017
Am I insane or this girl looks similar to you two? #thisistoomuch pic.twitter.com/xhinESx154
— Ines Lisa (@inessabau) January 9, 2017
https://twitter.com/daniellaSht_/status/816609733150814208?ref_src=twsrc%5Etfw
Einn Twitter notandi stakk upp á því að þær myndu stofna sértrúarflokk.
you guys should start a cult or something pic.twitter.com/6KFpH6WKQx
— Paige✌? (@PaigeOlivia_73) January 6, 2017
Hefur þú einhvern tíma hitt einhvern sem lítur út alveg eins og þú?