Bleikt í samstarfi við Sambíóin bauð í konubíó í Kringlubíói í gærkvöldi. Um 270 konur, ásamt örfáum karlmönnum sem læddu sér með, mættu og sáu nýjustu mynd Reese Witherspoon, Home Again.
Kvikmyndin Home Again er komin í sýningu í Sambíóunum.
Allar konurnar sem mættu á sýninguna gátu skráð nafn sitt í happdrætti sem Bleikt mun draga út í á mánudaginn næsta. Í verðlaun eru nokkrir vinningar, þar á meðal frá Rekkjunni, Bláa Lóninu, Inglot, dúettinum Dúbilló, Pippa partývörum, Odee, Sumac, Lífrænum matvælum og Blush, sem jafnframt gaf þeim konum sem vildu smokka í gær.
Fylgist með á bleikt.is og Bleikt á Facebook, því við munum halda áfram að hafa gaman og bjóða upp á leiki og bíóferðir.
Ragna og Elma.Marín Manda og Elín.Steinunn og Rósa.Freyja.Guðný og Katrín.Tara Brekkan sem er öflug á Snapchat undir notandanafninu tara_makeupart.Bryndís, Ísabella og Pamela.Linda og Daði.Jóhanna og Ásgerður.Aníta, Guðrún Ósk og Kristín, blaðamenn á Bleikt, Pressunni og DV.Natalía Marín, Carmen Helga, Elka Long og Tara.Ragna og Aníta blaðamenn hjá Bleikt, Pressunni og DV.