fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025

Systurnar Hildur María og Magdalena Sara – fallegar í fyrirsætubransanum

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 27. september 2017 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Systurnar Hildur María, 25 ára, og Magdalena Sara, 21 árs, Leifsdætur voru á keppninni um Miss Universe Iceland síðastliðinn mánudag.

Hildur María var að krýna arftaka sinn, en Hildur María var krýnd Miss Universe Iceland árð 2016. Árið hefur svo sannarlega verið viðburðaríkt hjá henni og hún ferðast til margra landa.

Hildur María er á Instagram: hildurmariaa.

Magdalena Sara hefur starfað sem fyrirsæta í fullu starfi síðustu 18 mánuði, en hún vann Elite Model Look á Íslandi árið 2011. Magdalena Sara tók í fyrsta sinn þátt í tískuviku, þegar hún gekk tískupallana á tískuvikunni í New York núna í september. Þar tók hún þátt í sýningum Tadashi Shoji, Kith og Rebeccu Minkoff.

Magdalena Sara er á Instagram: magdalenaleifsdottir.

Hildur María á Miss Universe Iceland á mánudagskvöldið þar sem hún krýndi arftaka sinn, Örny Ýr Jónsdóttur.
Magdalena Sara ásamt vinum á Elite keppninni árið 2011.
Magdalena Sara á RFF fyrir tveimur árum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Staðfestir að hann vilji komast á sitt síðasta HM – Tilbúinn að spila allar stöður

Staðfestir að hann vilji komast á sitt síðasta HM – Tilbúinn að spila allar stöður
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sett met í ensku úrvalsdeildinni – Fljótasta mark í sögu heimaliðs

Sett met í ensku úrvalsdeildinni – Fljótasta mark í sögu heimaliðs
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Guðrún í hringiðu málaferla í Flórída – Rekin eftir að hafa neitað að selja getnaðarvarnir af trúarlegum ástæðum

Guðrún í hringiðu málaferla í Flórída – Rekin eftir að hafa neitað að selja getnaðarvarnir af trúarlegum ástæðum
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Góðar fréttir fyrir kjötætur – Ekki svo slæmt fyrir heilsuna að borða kjöt

Góðar fréttir fyrir kjötætur – Ekki svo slæmt fyrir heilsuna að borða kjöt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Dreymir þig um blettalaust baðherbergi? Klósettpappírstrixið getur látið drauminn rætast

Dreymir þig um blettalaust baðherbergi? Klósettpappírstrixið getur látið drauminn rætast
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn
Pressan
Fyrir 20 klukkutímum

Syrgjandi mæður úthúða stjörnunni

Syrgjandi mæður úthúða stjörnunni