fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025

Bleika línan 2017 frá Lindex

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 27. september 2017 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í ár styður Lindex  baráttuna gegn brjóstakrabbameini með sölu á lúxus undirfatalínu þar sem 10% af sölu línunnar rennur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini.

„Við vildum búa til fallegar flíkur fyrir góðan málstað. Með áherslu á fegurð og þægindi hönnuðum við þessa undirfatalínu með fáguðum efnum og fínlegum smáatriðum í fallegum litum allt frá dimmbleikum í dökkrauðan,“ segir Annika Hedin, yfirhönnuður Lindex.

Bleika línan samanstendur af 18 flíkum af heimafatnaði og undirfatnaði í miklum gæðum; brakandi hvíta silkiskyrtan, mjúka gráa kasmír settið og flauels sloppurinn í antikbleiku ásamt undirfötum í bleikum og svörtum tónum með glæsilegri blúndu. í línunni er einnig að finna mjúkan brjóstahaldara fyrir konur sem hafa farið í brjóstnám.

Af sölu bleika armbandsins sem er með gylltri keðju og fallegum bleikum steini mun allur ágóði renna til styrktar baráttunni gegn brjóstakrabbameini. Sú barátta er stór hluti af skuldbindingu Lindex sem hefur síðustu ár safnað fé til styrktar málstaðnum. Línan kemur í takmörkuðu magni í verslanir Lindex þann 6.október næstkomandi.

Fleiri myndir af línunni má nálgast hér.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Skrifar líklega undir nýjan samning en er fáanlegur fyrir óvenju litla upphæð

Skrifar líklega undir nýjan samning en er fáanlegur fyrir óvenju litla upphæð
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Miður sín í nokkra mánuði eftir skilnaðinn: Sambandið ekki endilega á endastöð – ,,Þau voru saman í þrjár nætur“

Miður sín í nokkra mánuði eftir skilnaðinn: Sambandið ekki endilega á endastöð – ,,Þau voru saman í þrjár nætur“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telur að Víkingar mæti með peningaupphæðir sem ekki er hægt að hafna

Telur að Víkingar mæti með peningaupphæðir sem ekki er hægt að hafna
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Ferill Þorsteins er litaður gjaldþrotum og skattsvikum – Félag hans hlaut stærsta niðurrifsverkefni Íslandssögunnar

Ferill Þorsteins er litaður gjaldþrotum og skattsvikum – Félag hans hlaut stærsta niðurrifsverkefni Íslandssögunnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim loksins spurður: ,,Ég ætla ekki að tjá mig“

Amorim loksins spurður: ,,Ég ætla ekki að tjá mig“
Fókus
Fyrir 20 klukkutímum

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.