Út er komið smásagnasafnið Afleiðingar eftir Ágúst Borgþór Sverrisson. Sögurnar eru fjölbreyttar að efni en fjalla gjarnan um þær stundir þegar mannfólkið þarf að horfast í augu við afleiðingar gjörða sinna.
Á miðvikudag hélt hann útgáfupartý í Eymundsson Skólavörðustíg þar sem höfundur las upp úr bókinni og boðið var upp á veitingar.
Ágúst Borgþór ásamt eiginkonunni Erlu Kjartansdóttur.
Valur Grettisson ritstjóri Grapewine og Kristjón Kormákur Guðjónsson ritstjóri DV.is.Ari Brynjólfsson blaðamaður á Pressunni og Ágúst Borgþór..Karitas Ólafsdóttir og Örn Þorvarðarson, útgefendur hjá Draumsýn.Mæðgurnar Brynja Kristinsdóttir og Lára Daníela Kristjánsdóttir.Ágúst Borgþór áritar.Systur Ágústs Borgþórs, Jonna Sverrisdóttir og Þortbjörg Steinarsdóttir.,