Því þó að það að „multitaska“ geti verið ágætt, þá fókusar heilinn á eitt í einu og við veitum bara einu verkefni fulla athygli.
Best er því, eins og Ragga segir: „Ekki gera eitthvað annað meðan þú borðar og ekki borða meðan þú gerir eitthvað annað.“
„Rannsóknir sýna að þeir sem nærast í núvitund borða minna, eru sáttari við ákvarðanir og hafa minni cravings en þeir sem borða hratt og með hugann reikandi um lendur Feisbúkk og tölvupósta.“
Pistill Röggu má sjá í heild sinni hér fyrir neðan, en hún býður upp á sálfræðilega matarráðgjöf á heimasíðu sinni.
"Ég horfði á það með öðru auganu." Hversu margir kannast ekki við þennan frasa. Á meðan ég vafraði veraldarvefinn og…
Posted by Ragga Nagli on 10. september 2017