fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025

Bráðfyndin Wikipedia skemmdarverk

Ari Brynjólfsson
Laugardaginn 2. september 2017 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wikipedia getur verið botnlaus viskubrunnur og staðurinn sem margir lenda á þegar verið er að Googla hina og þessa hluti. Wikipedia er ekki hefðbundin alfræðiorðabók heldur getur hver sem er farið inn og bætt við upplýsingum og breytt. Aðrir notendur sjá svo um að leiðrétta ef farið er með fleipur. Vegna þess að hver sem er getur sett hvað sem er þá eru síður Wikipedia reglulega fórnarlömb skemmdarvarga, en stundum geta þó skemmdarverkin verið nokkuð fyndin. Hér fyrir neðan má sjá nokkur slík tilvik, sem vefsíðan Bored Panda hefur tekið saman:

 

Charlie Sheen, hálfur maður, hálfur kókaín.

Þetta er listi yfir mannskæðustu raðmorðingjana, vinsamlegast ekki reyna að komast á listann.

Einhver er greinilega mjög hrifinn af leikkonunni Emmu Stone.

Kanye West með mikilmennskubrjálæði, getur það verið?

Það er erfitt að byrja ekki að syngja með:

Raunveruleikinn er plat, það er bara the Matrix.

Jeremy Renner, leikari, söngvari, lagahöfundur, fyrrverandi förðunarfræðingur, tónlistarmaður og… snareðla.

Solveig er annar frá vinstri.

Mike var bannaður á Wikipedia fyrir að segja að Ray Romano gæti hafa gert það sem hann hefur gert. Romano gæti hafa leikið í Everybody Loves Raymond og hann var hugsanlega rödd Manny í Ice Age.

Einhver með ritstíflu.

Úps, ætlaði að bæta aðeins við, en eyddi óvart öllu. Nú veit enginn hvað Harlem Shake er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Senn dregur til tíðinda í kapphlaupinu um „stærsta fjársjóð mannkyns“

Senn dregur til tíðinda í kapphlaupinu um „stærsta fjársjóð mannkyns“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Líkur á að loftsteinn lendi á jörðinni skömmu fyrir jólin 2032

Líkur á að loftsteinn lendi á jörðinni skömmu fyrir jólin 2032
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Arsenal niðurlægði Manchester City

England: Arsenal niðurlægði Manchester City
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.