Emilía B. Óskarsdóttir hefur ekki setið auðum höndum undanfarið en ásamt því að vera með opið Snapchat og leyfa mörg þúsund Íslendingum að fylgjast með sínu daglegu lífi þá var hún að stofna sitt eigið fyrirtæki sem heitir Söngskóli Emilíu. Hennar helstu áhugamál eru fjölskyldan, vinir og söngur en hún elskar að kenna söng ásamt því að hreyfa sig og ferðast.
Við hjá Bleikt vildum forvitnast meira um hana og fengum hana til þess að sitja fyrir svörum:
Hress, ákveðin, sanngjörn, jákvæð og skipulagsfrík
Get ofhugsað hlutina
Lífið er núna og því ber að fagna.
Mjög mismunandi eftir aðstæðum.
Þá er styttist í jólin.
Ellen DeGeneres, hún er bara svo frábær í alla staði
Ég er ekki mikill lestrarhestur en nýlega las ég bókina Gildruna og er núna að lesa framhaldið sem heitir Netið og þær eru alveg frábærar.
Mamma mín
Ég myndi fara í eitthvað æðislegt ferðalag með fjölskyldunni. Ekki spurning.
Facebook – skil ekki twitter
Líklega símans, þar er ég með allt skipulagið mitt, tónlistina mína, myndirnar mínar og tengslanetið.
Óréttlætið í heiminum
Blanda af gömlu og nýju
Já fullt af þeim.
Hundur, held það sé bara mega kósý.
Fyrst og fremst á Snapchat, emiliabj og svo er ég líka á Instagram undir @emiliabj.snap
Veturinn er mjög spennandi. Ég er að fara á fullt með fyrsta haustnámskeið. Ég er virkilega spennt að prófa eitthvað alveg nýtt, takast á við nýjar áskoranir og fyrst og fremst gera það sem ég elska.
Söngskóla Emilíu er hægt að skoða nánar á Facebook síðu hans hér, en þar er einnig hægt að skrá sig á námskeið.
Við hjá Bleikt þökkum Emilíu kærlega fyrir og hlökkum til að fylgjast með henni í framtíðinni.