Hlæjandi ungabörn er eitthvað sem fá alla til að brosa, innilega gleðin og ánægjan skín svo úr augum þeirra að maður getur ekki annað en hlegið með þeim.
Við rákumst á þetta dásamlega myndband af tveimur ofurkrúttlegum börnum sem sitja á bumbunni á einhverskonar titrandi dýnu og hlæja að hvor öðru.
Það gerist varla sætara en þetta
I can't stop laughing at this ?
Posted by JukinVideo on 15. júlí 2017