fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Hún biður netverja að photoshoppa fyrrverandi kærastann úr ferðamyndunum – Útkoman sprenghlægileg

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 30. ágúst 2017 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar Kristen Kidd fann út að kærastinn hélt fram hjá henni ákvað hún að biðja Internetið um aðstoð. Hún sagði frá fyrrverandi kærastanum sínum inni á Facebook hópnum Girls LOVE Travel. Hún deildi tveimur myndum af sér og fyrrverandi í hópnum og bað fólk um að photoshoppa hann úr myndunum. Myndirnar umræddu voru úr ferðalagi þeirra um heiminn en hann hélt fram hjá henni stuttu eftir að þau komu heim.

„Getur einhver photoshoppað fyrrverandi kærastann minn úr myndunum? Hann hélt fram hjá mér eftir að ég borgaði ferð fyrir okkur til Evrópu, Kína og Taílands.“

Mynd/Skjáskot, Facebook

Internetið er eins og það er, og það eru ávallt einhverjir netverjar sem eru tilbúnir í slaginn. Hún fékk yfir 500 photoshoppaðar myndir til baka og yfir 3 þúsund manns „líkuðu“ við færsluna.

Sjá einnig: Fyrrverandi kærastinn var á öllum ferðamyndunum – Fann snilldarlausn

Myndirnar sem hún fékk sendar frá netverjum eru vægast sagt sprenghlægilegar. Á sumum myndum er búið að breyta fyrrverandi kærastanum í frægan einstakling, eins og hinn þokkafulla Ryan Gosling. Aðrir netverjar tóku brandarann aðeins lengra og breyttu honum í mat, eins og hamborgara eða kjúklinganagga.

Sjáðu nokkrar af bestu myndunum hér að neðan:

Viðbrögðin komu Kristen á óvart og var hún mjög þakklát fyrir allan stuðninginn sem hún fékk.

Mynd/Skjáskot
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 1 klukkutíma

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Erna segir skilið við Miðflokkinn en hafði sóst eftir oddvitasæti – „Miðflokkurinn gekk úr mér“

Erna segir skilið við Miðflokkinn en hafði sóst eftir oddvitasæti – „Miðflokkurinn gekk úr mér“
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Segist vera konan sem Tommy Fury hélt framhjá með og segir þessa mynd sanna það

Segist vera konan sem Tommy Fury hélt framhjá með og segir þessa mynd sanna það
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Rúrik nefnir fimm aðila sem ættu ekki séns á því að komast í IceGuys – „Menn klæða sig ekki eins og landafræðikennarar í boy bandi“

Rúrik nefnir fimm aðila sem ættu ekki séns á því að komast í IceGuys – „Menn klæða sig ekki eins og landafræðikennarar í boy bandi“
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Össur tætir Pírata í sig: „Málefnalega skipta þau ekki lengur máli“

Össur tætir Pírata í sig: „Málefnalega skipta þau ekki lengur máli“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja fá hann frítt frá Arsenal næsta sumar

Vilja fá hann frítt frá Arsenal næsta sumar
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Hrafnhildur Bridde fasteignasali ákærð fyrir fjárdrátt upp á yfir 115 milljónir króna

Hrafnhildur Bridde fasteignasali ákærð fyrir fjárdrátt upp á yfir 115 milljónir króna

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.