fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025

Mel B rauk af sviði eftir kvikindislegan brandara Simon Cowell um brúðkaupsnóttina hennar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 23. ágúst 2017 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Melanie „Mel B“ Brown, fyrrum kryddpía og dómari í America‘s Got Talent, rauk af sviði síðastliðið þriðjudagskvöld eftir að meðdómari hennar Simon Cowell sagði grófan og klúran brandara um brúðkaupsnóttina hennar. Mel B stendur nú í skilnaði við eiginmann sinn til tíu ára, Stephen Belafonte.

Simon sagði „brandarann“ eftir tækniklúður í sýningu töframanns í America’s Got Talent.

„Ég get eiginlega ímyndað mér að þetta sé eins og brúðkaupsnótt Mel B. Mikil eftirvænting, lofar miklu, skilar litlu,“

sagði Simon. Mel B var ekki hrifin af þessum ummælum og kastaði yfir hann vatnsglasinu sínu áður en hún rauk af sviðinu í beinni útsendingu.

„Mel B er farin. Þetta er bein útsending allir saman. Bein útsending,“

sagði Tyra Banks, kynnir þáttanna.

Horfðu á atvikið hér að neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hundfúll eftir niðurlæginguna: ,,Skammarleg frammistaða“

Hundfúll eftir niðurlæginguna: ,,Skammarleg frammistaða“
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Líkur á að loftsteinn lendi á jörðinni skömmu fyrir jólin 2032

Líkur á að loftsteinn lendi á jörðinni skömmu fyrir jólin 2032
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim staðfestir að meiðslin séu alvarleg

Amorim staðfestir að meiðslin séu alvarleg
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Róbert Orri kominn til Víkings

Róbert Orri kominn til Víkings
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Hættu í megrun – Svona léttist þú án þess að svelta þig

Hættu í megrun – Svona léttist þú án þess að svelta þig
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Dularfullar myndir frá Mars valda fjaðrafoki hjá samsæriskenningasmiðum – Musk vill rannsaka málið

Dularfullar myndir frá Mars valda fjaðrafoki hjá samsæriskenningasmiðum – Musk vill rannsaka málið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bayern gefst upp í bili

Bayern gefst upp í bili
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Þess vegna áttu ekki að kaupa mandarínur í neti

Þess vegna áttu ekki að kaupa mandarínur í neti
Eyjan
Fyrir 14 klukkutímum

Sigríður Andersen: Sjálfstæðismenn dýrka flokkinn eins og trúarbrögð eða íþróttalið

Sigríður Andersen: Sjálfstæðismenn dýrka flokkinn eins og trúarbrögð eða íþróttalið

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.