fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Kendall Jenner húðskömmuð fyrir að nota þennan emoji-kall

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 21. ágúst 2017 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert nýtt að Kardashian-Jenner fjölskyldan sé undir smásjá þegar kemur að öllu því sem þau gera. Allt frá klæðnaði, orðavali þeirra á Twitter og meira að segja notkun þeirra á emoji-köllum.

Í maí var Kim Kardashian harðlega gagnrýnd fyrir tíst sitt um Manchester árásina. Hún deildi mynd af sér og Ariönu Grande með tístinu. Netverjar gagnrýndu hana fyrir að nota þetta sem tækifæri til að deila mynd af sér sjálfri. Kim eyddi upprunalega tístinu og deildi fljótlega tveimur öðrum tístum sem voru ekki með mynd.

Sjá einnig: Kim Kardashian gagnrýnd harðlega fyrir þetta tíst um Manchester árásina

Nú er Kendall Jenner í vandræðum fyrir að tísta en í þetta sinn snýst gagnrýnin um notkun ákveðins emoji-kalls. Kendall var að fagna forsíðu Hollywood Reporter en hún ásamt systrum sínum og móður prýða forsíðuna. Hún deildi mynd af forsíðunni og skrifaði með tístinu: „sister power…girl power“ og endaði það með hnefa emoji. Það er hægt að velja um fimm mismunandi húðliti og valdi hún þriðja húðlitinn nefndur „medium.“

Netverjar voru ekki sáttir með val hennar á húðlitnum og bentu á að hún væri ekki svört heldur hvít.

Það komu nokkrir Kendall til varnar:

Hvað segja lesendur um málið?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Sjálfstæðisflokkur mælist með 16% fylgi í nýrri könnun frá Gallup

Sjálfstæðisflokkur mælist með 16% fylgi í nýrri könnun frá Gallup
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Nicole Kidman sögð ljúga um frægu ljósmyndina

Nicole Kidman sögð ljúga um frægu ljósmyndina
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Dularfull dagsetningardeiling sjónvarpsstöðvanna veldur netverjum heilabrotum – „Hvað er í gangi? Samruni?“

Dularfull dagsetningardeiling sjónvarpsstöðvanna veldur netverjum heilabrotum – „Hvað er í gangi? Samruni?“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Stríðið milli Sjálfstæðis- og Framsóknarmanna heldur áfram

Stríðið milli Sjálfstæðis- og Framsóknarmanna heldur áfram
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Sigmundur Davíð tjáir sig harkalega um VMA-málið – „Allt einhver fullkomin þvæla frá einstaklingi sem var ekki á staðnum“

Sigmundur Davíð tjáir sig harkalega um VMA-málið – „Allt einhver fullkomin þvæla frá einstaklingi sem var ekki á staðnum“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Maður á fimmtugsaldri með gífurlegt magn af þýfi úrskurðaður í gæsluvarðhald

Maður á fimmtugsaldri með gífurlegt magn af þýfi úrskurðaður í gæsluvarðhald

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.