fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Kendall Jenner húðskömmuð fyrir að nota þennan emoji-kall

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 21. ágúst 2017 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert nýtt að Kardashian-Jenner fjölskyldan sé undir smásjá þegar kemur að öllu því sem þau gera. Allt frá klæðnaði, orðavali þeirra á Twitter og meira að segja notkun þeirra á emoji-köllum.

Í maí var Kim Kardashian harðlega gagnrýnd fyrir tíst sitt um Manchester árásina. Hún deildi mynd af sér og Ariönu Grande með tístinu. Netverjar gagnrýndu hana fyrir að nota þetta sem tækifæri til að deila mynd af sér sjálfri. Kim eyddi upprunalega tístinu og deildi fljótlega tveimur öðrum tístum sem voru ekki með mynd.

Sjá einnig: Kim Kardashian gagnrýnd harðlega fyrir þetta tíst um Manchester árásina

Nú er Kendall Jenner í vandræðum fyrir að tísta en í þetta sinn snýst gagnrýnin um notkun ákveðins emoji-kalls. Kendall var að fagna forsíðu Hollywood Reporter en hún ásamt systrum sínum og móður prýða forsíðuna. Hún deildi mynd af forsíðunni og skrifaði með tístinu: „sister power…girl power“ og endaði það með hnefa emoji. Það er hægt að velja um fimm mismunandi húðliti og valdi hún þriðja húðlitinn nefndur „medium.“

Netverjar voru ekki sáttir með val hennar á húðlitnum og bentu á að hún væri ekki svört heldur hvít.

Það komu nokkrir Kendall til varnar:

Hvað segja lesendur um málið?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Hildur hnyklar brýnnar í áframhaldandi ritdeilu – „Ég trúi varla að ég þurfi að rita enn eina grein­ina“

Hildur hnyklar brýnnar í áframhaldandi ritdeilu – „Ég trúi varla að ég þurfi að rita enn eina grein­ina“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ná samkomulagi við Greenwood

Ná samkomulagi við Greenwood
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Vilhjálmur er með hugmynd um hvernig bjarga megi Akranesi en til þess þurfi hugrekki – „Við verðum að snúa vörn í sókn“

Vilhjálmur er með hugmynd um hvernig bjarga megi Akranesi en til þess þurfi hugrekki – „Við verðum að snúa vörn í sókn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ronaldo versti sóknarmaður EM – Mjög óvænt nafn rataði á listann umdeilda

Ronaldo versti sóknarmaður EM – Mjög óvænt nafn rataði á listann umdeilda
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona lítur lið Evrópumótsins út

Svona lítur lið Evrópumótsins út
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Stórleikarinn kominn með nýja kærustu upp á arminn – Þremur árum eldri en dóttir hans

Stórleikarinn kominn með nýja kærustu upp á arminn – Þremur árum eldri en dóttir hans

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.