fbpx
Sunnudagur 09.mars 2025

Bestu drónamyndirnar 2017 – „Engin takmörk“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 15. ágúst 2017 09:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðastliðin ár hafa drónar gjörbreytt landslagi ljósmyndunar. Svo mikið að það er byrjað að gefa út mörg verðlaun fyrir þessa einstöku gerð af ljósmyndun. Ein af þessum verðlaunum eru Dronestagram og voru haldin í fjórða skiptið á dögunum. Myndirnar sem unnu til verðlauna eru stórfenglegar og það er ótrúlegt að sjá hvaða ótrúlegu myndir nást með þessum snjöllu tækjum.

„Drónar eru að verða sífellt aðgengilegri og sýna heiminn í nýju ljósi. Það eru bókstaflega engin takmörk fyrir hvar er hægt að taka mynd lengur,“

segir Eric Dupin, forstjóri Dronestagram. Veitt voru verðlaun í nokkrum flokkum eins og „sköpunargáfa“ og „fólk.“

#1 Fólk – Víetnam

 

#2 Sköpunargáfa – Suður Afríka

 

#3 Náttúra – Sri Lanka

 

#4 Náttúra – Rúmenía

#5 Náttúra – Frakkland

#6 Fólk – Taíland

#7 Borgir – Spánn

#8 Náttúra – Grænland

#9 Fólk – Bandaríkin

#10 Borgir – Rússland

#11 Fólk – Tansania

#12 Náttúra – Rúmenía

#13 Fólk – Kólumbía

#14 Sköpunargáfa – Frakkland

#15 Náttúra – Argentína

#16 Náttúra – Portúgal

#17 Borgir – Sameinuðu arabískú furstadæmin

#18 Sköpunargáfa – Frakkland

#19 Borgir – Spánn

#20 Fólk – Laos

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Þess vegna áttu alltaf að skoða eggin í eggjabakkanum vel

Þess vegna áttu alltaf að skoða eggin í eggjabakkanum vel
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Apple bætir við átta nýjum tjáknum – „Þetta er besta tjáknið sem þeir hafa bætt við í mörg ár“

Apple bætir við átta nýjum tjáknum – „Þetta er besta tjáknið sem þeir hafa bætt við í mörg ár“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Safna undirskriftum gegn dælingu vítissóda í Hvalfjörðinn – Óttast áhrif á lífríkið

Safna undirskriftum gegn dælingu vítissóda í Hvalfjörðinn – Óttast áhrif á lífríkið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tekur Hákon enn stærra skref? – „Búið að vera svo gaman að fylgjast með honum“

Tekur Hákon enn stærra skref? – „Búið að vera svo gaman að fylgjast með honum“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Vilhjálmur gáttaður á launum Heiðu Bjargar – „Ekki í nokkrum takti við það sem annað launafólk hefur fengið í launahækkun á umræddu tímabili“

Vilhjálmur gáttaður á launum Heiðu Bjargar – „Ekki í nokkrum takti við það sem annað launafólk hefur fengið í launahækkun á umræddu tímabili“
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Með þessu ráði er leikur einn að þrífa bakstursofninn – Aðeins þrjú efni

Með þessu ráði er leikur einn að þrífa bakstursofninn – Aðeins þrjú efni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Frægur maður varð fyrir meiðslum í svefnherberginu: Talinn hafa stundað gróft kynlíf – ,,Þessi stelling var óvenjuleg“

Frægur maður varð fyrir meiðslum í svefnherberginu: Talinn hafa stundað gróft kynlíf – ,,Þessi stelling var óvenjuleg“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Rubio og Musk hnakkrifust í Hvíta húsinu – Trump reynir að breiða yfir deilurnar

Rubio og Musk hnakkrifust í Hvíta húsinu – Trump reynir að breiða yfir deilurnar
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Heimskulegt uppátæki í skíðalyftu dregur dilk á eftir sér – Sjáðu myndbandið

Heimskulegt uppátæki í skíðalyftu dregur dilk á eftir sér – Sjáðu myndbandið

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.