fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025

Svafst þú minna en sex tíma í nótt? Þá erum við með slæmar fréttir fyrir þig

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 10. ágúst 2017 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef hefðbundinn nætursvefn þinn er minni en sex klukkustundir þá getur það valdið sama skaða og ofneysla áfengis. Of lítill svefn getur aukið hættuna á offitu, þunglyndi, hjartaáföllum og heilablæðingum. Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna einnig að hugsanlega getur of lítill svefn raskað starfsemi heilans. Það að vera vakandi í 18 klukkustundir getur haft sömu áhrif og að vera ölvaður eftir því sem kemur fram á vefsíðu medisys.ca.

[ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/svafst-thu-minna-en-sex-tima-i-nott-tha-erum-vid-med-slaemar-frettir-fyrir-thig[/ref]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Hvernig er hægt að skapa ungmennum heilbrigt val?

Hvernig er hægt að skapa ungmennum heilbrigt val?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.