fbpx
Laugardagur 01.mars 2025

Stjörnur sem eiga tvífara úr dýraríkinu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 5. ágúst 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þú hefur ekki enn þá fundið tvífarann þinn þá gæti verið að hann leynist í dýraríkinu! Hér eru nokkrar stjörnur sem eiga tvífara úr dýraríkinu. Líkindin eru ótrúleg! Sjáðu myndirnar hér fyrir neðan sem Bored Panda tók saman.

#1 Þessi hundur er óvenju líkur rússneska forsetanum Vladimir Putin

 

#2 Snoop Dogg á tvífara sem er þessi glæsilegi hundur

 

#3 Samuel L. Jacksson og þessi hundur eru frekar líkir

 

#4 Þessi köttur er óheppilega líkur Hitler

 

#5 Bláeygðir tvífarar

 

#6 Þessi hundur er eiginlega óþægilega líkur Richard Branson

 

#7 Bestu tvífararnir að okkar mati!

 

#8 Þessi hundur lítur út eins og Ron Perlman

 

#9 Þessi lirfa er ansi lík hárinu hans Donald Trump

 

#10 Þetta hamingjusama lamadýr er eins og hamingjusamur Dalai Lama

 

#11 Þetta alpaka og Taylor Lautner hafa sömu andlitshlutföllin

 

#12 Þessi api er ansi líkur Adrien Brody

 

#13 Alveg eins svipbrigði!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

„Samfaradagar“ geta aukið framleiðnina á vinnustöðum

„Samfaradagar“ geta aukið framleiðnina á vinnustöðum
EyjanFastir pennar
Fyrir 8 klukkutímum

Óttar Guðmundsson skrifar: Reykjavíkurflugvöllur

Óttar Guðmundsson skrifar: Reykjavíkurflugvöllur
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Karlmaður lést í vinnuslysi í Vík

Karlmaður lést í vinnuslysi í Vík
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

„Það verður að segjast að það er pirrandi“

„Það verður að segjast að það er pirrandi“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.