fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

Níu ára stúlka með ótrúlega rödd heillar heimsbyggðina: Fékk gullhnappinn frá Laverne Cox

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 2. ágúst 2017 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Laverne Cox var gestadómari í America‘s Got Talent í gærkvöldi og gaf níu ára stúlku með ótrúlega rödd gullhnappinn. Stúlkan er Celine Tam og tileinkaði lagið litlu systur sinni. Hún söng lagið „How Am I Supposed To Live Without You“ eftir Michael Bolton. Celine gaf stórglæsilega frammistöðu og skilaði það henni gullhnappinum frá Laverne Cox. Celine var alls ekki að búast við hnappinum eins og sést á viðbrögðum hennar en hún var rosalega hissa.

Myndbandið var sett á YouTube í gær og hefur nú þegar fengið yfir milljón áhorf. Celine vakti fyrst athygli þegar hún kom fyrst fram í áheyrnaprufunum í júní en þá söng hún lagið „My Heart Will Go On“ með Celine Dion. Það myndband hefur fengið yfir 25 milljón áhorf.

Við getum ekki beðið eftir að sjá meira af Celine Tam en það er öruggt að hún á eftir að ná langt með þessa fallegu rödd!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Hin dramatíska saga á bak við úr sem varðveittist eftir Titanic-slysið

Hin dramatíska saga á bak við úr sem varðveittist eftir Titanic-slysið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Jólamorðið – Af hverju myrti hann Laci?

Jólamorðið – Af hverju myrti hann Laci?
Fókus
Fyrir 20 klukkutímum

Hvers vegna byrja jólin á Íslandi klukkan sex að kvöldi aðfangadags?

Hvers vegna byrja jólin á Íslandi klukkan sex að kvöldi aðfangadags?
Pressan
Fyrir 20 klukkutímum

Sinn er siðurinn í hverju landi – Gufubað og köngulær

Sinn er siðurinn í hverju landi – Gufubað og köngulær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varð brugðið þegar reikningurinn kom og hún sá verðið – Sjón er sögu ríkari

Varð brugðið þegar reikningurinn kom og hún sá verðið – Sjón er sögu ríkari
Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Fundu hið fullkomna jólatré og drösluðu því heim – Fengu áfall þegar þau stilltu því upp

Fundu hið fullkomna jólatré og drösluðu því heim – Fengu áfall þegar þau stilltu því upp

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.