fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025

Sólborg gefur út nýtt lag og myndband: „Lífið snýst um mig og mína“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 28. júlí 2017 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan og lagahöfundurinn Sólborg Guðbrandsdóttir var að gefa út nýtt lag og myndband við það. Lagið heitir „Lífið snýst um mig og mína“ og er eldhress sumarsmellur.

Bróðir hennar, Davíð Guðbrandsson, leikstýrði myndbandinu og lék í því ásamt mágkonu Sólborgar, Hildi Selmu Sigbertsdóttur. Sólborg samdi lagið og textann.

„Myndbandið er tekið upp á Suðurnesjunum en mig langaði að fanga gleðina í laginu, sem snýst að mestu leyti um að njóta lífsins með sínum nánustu og vera ekkert að flækja hlutina,“

sagði Sólborg í samtali við Bleikt. Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan.

Sólborg gaf út rapplagið „Skies in Paradise“ í maí. Bleikt fjallaði þá um Sólborgu og við fengum hana til að svara nokkrum skemmtilegum spurningum. Hér geturðu nálgast viðtalið við Sólborgu:

Sólborg rappari – „Vonandi verður þetta lag hvatning fyrir einhverjar stelpur til að láta vaða“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Brottrekinn hershöfðingi snýr aftur: Telur að hann verði sendur beint í opinn dauðann

Brottrekinn hershöfðingi snýr aftur: Telur að hann verði sendur beint í opinn dauðann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ancelotti og Ronaldo sameinaðir á ný?

Ancelotti og Ronaldo sameinaðir á ný?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Reyndi að fá 2,5 milljónir frá heimsfrægum manni eftir framhjáhald – Ætlaði að fá til sín konur en fékk karla

Reyndi að fá 2,5 milljónir frá heimsfrægum manni eftir framhjáhald – Ætlaði að fá til sín konur en fékk karla
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Hvernig er hægt að skapa ungmennum heilbrigt val?

Hvernig er hægt að skapa ungmennum heilbrigt val?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.