fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025

Ótrúlegar myndir frá brúðkaupi á Íslandi innblásið af Game of Thrones

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 22. júlí 2017 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Parið Monica og Ben eru miklir aðdáendur Game of Thrones. Þegar kom að því að ákveða hvar þau vildu gifta sig þá kom aðeins einn staður til greina, Ísland! Monica er frá Ítalíu og Ben er frá Bretlandi en þau héldu athöfnina á Þingvöllum.

„Við erum bæði aðdáendur Game of Thrones og mjög hrifin af fantasíu,“

sagði Monica við Rock N Roll Bride. Monica og Ben hafa áður komið til Íslands í Game of Thrones ferð og bað Ben hana um að giftast sér hér á landi.

„Við kunnum einnig að meta frjálslegt eðli Íslendinga og opinská viðhorf þeirra til ástar og hjónabands.“

Flestir brúðkaupsgestirnir klæddust fötum í miðaldarstíl og athöfnin var heiðin. Myndirnar frá brúðkaupinu eru ótrúlega flottar en Styrmir Kári og Heiðdís sáu um myndirnar.

Myndir/Styrmir Kári og Heiðdís
Myndir/Styrmir Kári og Heiðdís
Myndir/Styrmir Kári og Heiðdís
Myndir/Styrmir Kári og Heiðdís
Myndir/Styrmir Kári og Heiðdís
Myndir/Styrmir Kári og Heiðdís
Myndir/Styrmir Kári og Heiðdís
Myndir/Styrmir Kári og Heiðdís
Myndir/Styrmir Kári og Heiðdís

Sjáðu fleiri myndir hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Leikmaður Arsenal gæti tekið óvænt skref

Leikmaður Arsenal gæti tekið óvænt skref
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Ísraelar birtu samúðarkveðju vegna páfa en eyddu henni síðan og bönnuðu ríkisstofnunum að senda slíkar kveðjur

Ísraelar birtu samúðarkveðju vegna páfa en eyddu henni síðan og bönnuðu ríkisstofnunum að senda slíkar kveðjur
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Arnari Þór var slaufað: „Á heimleiðinni rann upp fyrir mér að enginn þingmaður XD hafði talað við mig allt kvöldið“

Arnari Þór var slaufað: „Á heimleiðinni rann upp fyrir mér að enginn þingmaður XD hafði talað við mig allt kvöldið“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Krefjast skýrslu um meðferð á svínum – Vilja vita hvernig gasklefar og halaklippingar samræmast lögum

Krefjast skýrslu um meðferð á svínum – Vilja vita hvernig gasklefar og halaklippingar samræmast lögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furða sig á ummælum Guðmundar í viðtölum í gær – „Þetta var athyglisvert“

Furða sig á ummælum Guðmundar í viðtölum í gær – „Þetta var athyglisvert“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hinn virti blaðamaður tjáir sig um kjaftasögurnar í kringum Trent

Hinn virti blaðamaður tjáir sig um kjaftasögurnar í kringum Trent
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Aðdáendur taka eftir svakalegum mun á milli mynda – „Þetta er bilun“

Aðdáendur taka eftir svakalegum mun á milli mynda – „Þetta er bilun“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ungstirni KR í íslenska hópnum og missa af leiknum við Blika

Ungstirni KR í íslenska hópnum og missa af leiknum við Blika

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.