fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025

Ótrúlegar myndir frá brúðkaupi á Íslandi innblásið af Game of Thrones

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 22. júlí 2017 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Parið Monica og Ben eru miklir aðdáendur Game of Thrones. Þegar kom að því að ákveða hvar þau vildu gifta sig þá kom aðeins einn staður til greina, Ísland! Monica er frá Ítalíu og Ben er frá Bretlandi en þau héldu athöfnina á Þingvöllum.

„Við erum bæði aðdáendur Game of Thrones og mjög hrifin af fantasíu,“

sagði Monica við Rock N Roll Bride. Monica og Ben hafa áður komið til Íslands í Game of Thrones ferð og bað Ben hana um að giftast sér hér á landi.

„Við kunnum einnig að meta frjálslegt eðli Íslendinga og opinská viðhorf þeirra til ástar og hjónabands.“

Flestir brúðkaupsgestirnir klæddust fötum í miðaldarstíl og athöfnin var heiðin. Myndirnar frá brúðkaupinu eru ótrúlega flottar en Styrmir Kári og Heiðdís sáu um myndirnar.

Myndir/Styrmir Kári og Heiðdís
Myndir/Styrmir Kári og Heiðdís
Myndir/Styrmir Kári og Heiðdís
Myndir/Styrmir Kári og Heiðdís
Myndir/Styrmir Kári og Heiðdís
Myndir/Styrmir Kári og Heiðdís
Myndir/Styrmir Kári og Heiðdís
Myndir/Styrmir Kári og Heiðdís
Myndir/Styrmir Kári og Heiðdís

Sjáðu fleiri myndir hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Fór inn á kvennaklósett og var handtekin

Fór inn á kvennaklósett og var handtekin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stjarna United setur húsið á sölu fyrir 650 milljónir – Er hann á förum?

Stjarna United setur húsið á sölu fyrir 650 milljónir – Er hann á förum?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Markalaust jafntefli niðurstaðan gegn sterku liði Noregs

Markalaust jafntefli niðurstaðan gegn sterku liði Noregs
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Földu dóp í björgunarsveitarhúsi

Földu dóp í björgunarsveitarhúsi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ford Fantasy leikur Bestu deildarinnar er kominn í loftið

Ford Fantasy leikur Bestu deildarinnar er kominn í loftið
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Margir svikapóstar í gangi – Lögreglan varar við „screen-sharing“

Margir svikapóstar í gangi – Lögreglan varar við „screen-sharing“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.