Hinn svokallaði KÞBAVD-vagn, sem stendur fyrir Konur Þurfa Bara Að Vera Duglegri, sem bar sigur úr býtum í hönnunarkeppni Strætó fyrr í þessum mánuði verður afhjúpaður við hátíðlega athöfn í dag. Vagninn mætir klukkan 15:15 í dag í Mjóddina og mun Lena Margrét Aradóttir, hönnuður vagnsins og hópur íslenskra femínista taka á móti honum að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Strætó.
[ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/feministastraetoinn-fer-i-jomfruarferd-sina-i-dag[/ref]