fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025

Fyrsta stiklan fyrir Jumanji: Welcome to the Jungle er komin

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 30. júní 2017 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sony hefur loksins gefið út fyrstu stikluna fyrir nýju Jumanji kvikmyndina sem ber heitið Jumanji: Welcome to the Jungle. Aðalhlutverkin skipa Dwayne ‚The Rock‘ Johnson, Jack Black, Kevin Hart og Karen Gillan.

Nýja Jumanji myndin er ekki endurgerð né framhald af upprunalegu myndinni sem kom út árið 1995 með Robin Williams í aðalhlutverki. Nýja myndin fjallar um fjóra unglinga í eftirsetu sem dragast inn í Jumanji spilið og taka þau á sig nýtt form eða „avatar“ form í spilinu. Þau fara í hættulegan leiðangur í leit af gimsteini sem er falinn í frumskóginum. Þeir sem leika aðalhlutverkin eru ekki eldri útgáfur af unglingunum, heldur allt aðrar manneskjur. Eins og unglingurinn sem breytist í persónu Jack Black er kvenkyns í raunveruleikanum.

Horfðu á stikluna hér fyrir neðan:

Jumanji: Welcome to the Jungle kemur í kvikmyndahús í desember.

Sjá einnig:

Upptökur á nýrri Jumanji bíómynd: Umdeild ljósmynd frá tökustað fær harkalega gagnrýni

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir að þrír lykilmenn gætu snúið aftur

Staðfestir að þrír lykilmenn gætu snúið aftur
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Dóttir Elon Musk urðar yfir föður sinn og segir Teslu ekkert annað en svikamyllu – „Óöruggur lítill fábjáni“

Dóttir Elon Musk urðar yfir föður sinn og segir Teslu ekkert annað en svikamyllu – „Óöruggur lítill fábjáni“
Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum

Orðið á götunni: Gjafakvótaþegarnir reyna að slá ryki í augu fólks með hræðsluáróðri og rangfærslum

Orðið á götunni: Gjafakvótaþegarnir reyna að slá ryki í augu fólks með hræðsluáróðri og rangfærslum
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Gufunesmálið: Þrír sitja núna í gæsluvarðhaldi

Gufunesmálið: Þrír sitja núna í gæsluvarðhaldi
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú
Eyjan
Fyrir 14 klukkutímum

Össur vonsvikinn með hvað Sjálfstæðismenn leggjast nú lágt – „Skólabókardæmi um hvernig stjórnmálaflokkur á ekki að vinna“

Össur vonsvikinn með hvað Sjálfstæðismenn leggjast nú lágt – „Skólabókardæmi um hvernig stjórnmálaflokkur á ekki að vinna“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.