fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025

Faðir klæðir sig og dóttur sína í búninga og tekur stórskemmtilegar myndir – Aðeins of krúttlegt

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 27. júní 2017 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin níu mánaða gamla Zoe þarf ekki að sannfæra pabba sinn, Sholom Ber Solomon, um að klæðast búningum og leika. Sholom klæðir sig og dóttur sína reglulega í alls konar búninga og tekur stórskemmtilegar myndir sem hafa slegið í gegn á netinu.

Hvort sem þau eru klædd sem ballerínur eða Zoe bókstaflega sem fata af kjúkling þá slá þau öll met í krúttleigheitum.

„Ég ætla mér að taka myndir með henni eins lengi og hún leyfir mér,“

sagði Sholom við Daily Mail. Sjáðu þessar frábæru myndir hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Sífellt verra ástand í umferðinni og hækkandi fasteignaverð – „Ef ekkert verður að gert, getur það haft alvarlegar afleiðingar“

Sífellt verra ástand í umferðinni og hækkandi fasteignaverð – „Ef ekkert verður að gert, getur það haft alvarlegar afleiðingar“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Mikið álag á dómurum á Íslandi um helgina

Mikið álag á dómurum á Íslandi um helgina
433
Fyrir 12 klukkutímum

Lítið um dýrðir í Meistaradeildinni í kvöld – Kane skoraði í sigri Bayern

Lítið um dýrðir í Meistaradeildinni í kvöld – Kane skoraði í sigri Bayern
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Óhugnanleg árás á Svandísi Ástu – Málið tekur á sig nýja mynd

Óhugnanleg árás á Svandísi Ástu – Málið tekur á sig nýja mynd
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna banaslyss í Grindavík

Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna banaslyss í Grindavík
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segja að reksturinn hafi verið í rúst á Sauðárkróki en Kaupfélagið hafi bjargað málunum – Mikael vissi af aðila sem átti í vandræðum með að fá borgað

Segja að reksturinn hafi verið í rúst á Sauðárkróki en Kaupfélagið hafi bjargað málunum – Mikael vissi af aðila sem átti í vandræðum með að fá borgað