fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025

Dóttir kallar mömmu sína „feita“ – Svar móður hennar hefur vakið mikla athygli

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Sunnudaginn 25. júní 2017 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar Allison Kimmey sagði börnunum sínum að það væri kominn tími til að fara upp úr sundlauginni varð dóttir hennar svo fúl að hún sagði við bróður sinn „mamma er feit.“ Allison ákvað að kenna þeim lexíu. Eftir að þau komu heim þá vildi Allison spjalla aðeins við börnin.

Allison Kimmey og dóttir hennar.

„Sannleikurinn er sá að ég er ekki feit. Það ER enginn feitur. Það er ekki eitthvað sem þú ERT. En ég er MEÐ fitu. Við erum ÖLL með fitu. Hún verndar vöðvana og beinin okkar og gefur okkur orku,“

sagði Allison við börnin sín. Hún kenndi börnunum sínum að „feitur er ekki ljótt orð á heimilinu okkar.“ Þó svo að Allison geti ekki stjórnað því hvað gerist utan heimilisins og hvað krakkarnir heyra í skólanum, þá er hún ákveðin í því að heima hjá henni verður fólk ekki kallað feitt sem móðgun.

Allison Kimmey

„Það er vinnan okkar að halda áfram að vera háværasta, stuðningsríkasta, jákvæðasta og stöðugasta röddin sem þau heyra,“

sagði Allison. Hún deildi þessu á Instagram og hefur færslan vakið mikla athygli.

My daughter called me fat today. She was upset I made them get out of the pool and she told her brother that mama is fat. I told her to meet me upstairs so we could chat. Me: "what did you say about me?" Her: "I said you were fat, mama, im sorry" Me: "let's talk about it. The truth is, I am not fat. No one IS fat. It's not something you can BE. But I do HAVE fat. We ALL have fat. It protects our muscles and our bones and keeps our bodies going by providing us energy. Do you have fat?" Her: "yes! I have some here on my tummy" Me: "that's right! So do I and so does your brother!" Her brother: "I don't have any fat, I'm the skinniest, I just have muscles" Me: "actually everyone, every single person in the world has fat. But each of us has different amounts." Her brother: " oh right! I have some to protect my big muscles! But you have more than me" Me: "Yes, that's true. Some people have a lot, and others don't have very much. But that doesn't mean that one person is better than the other, do you both understand? Both: "yes, mama" Me: "so can you repeat what I said" Them: "yes! I shouldn't say someone is fat because you can't be just fat, but everyone HAS fat and it's okay to have different fat" Me: "exactly right!" Them: "can we go back to the pool now?" Me: no ?? __________________ Each moment these topics come up i have to choose how I'm going to handle them. Fat is not a bad word in our house. If I shame my children for saying it then I am proving that it is an insulting word and I continue the stigma that being fat is unworthy, gross, comical and undesirable. Since we don't call people fat as an insult in my household, I have to assume she internalized this idea from somewhere or someone else. Our children are fed ideas from every angle, you have to understand that that WILL happen: at a friends house whose parents have different values, watching a tv show or movie, overhearing someone at school- ideas about body image are already filtering through their minds. It is our job to continue to be the loudest, most accepting, positive and CONSISTENT voice they hear. So that it can rise above the rest. Give me a ?? if this resonated w u! Just do you! Xoxo Allie

A post shared by ALLIE ? Just Do You, Babe! (@allisonkimmey) on

Netverjar hafa bæði tekið færslunni fagnandi og gagnrýnt hana harðlega:

Hvað segja lesendur?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Er hægt að hita kaffi á nýjan leik?

Er hægt að hita kaffi á nýjan leik?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt vitlaust eftir að hann lét þessi ummæli flakka í vikunni – ,,Ég ætlaði ekki að móðga neinn“

Allt vitlaust eftir að hann lét þessi ummæli flakka í vikunni – ,,Ég ætlaði ekki að móðga neinn“
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Það var ekki aftur snúið: „Inn labbar þessi fallegi maður og ég bara: Vá“

Það var ekki aftur snúið: „Inn labbar þessi fallegi maður og ég bara: Vá“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Segir Flokk fólksins skorta auðmýkt

Segir Flokk fólksins skorta auðmýkt
Pressan
Fyrir 20 klukkutímum

Óhugnaðurinn í Ivins – „Myrkrið varð að ljósi og rétt varð rangt“

Óhugnaðurinn í Ivins – „Myrkrið varð að ljósi og rétt varð rangt“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Skjálfti í Bárðarbungu – Fyrsta mat á stærð skjálftans er 5,1

Skjálfti í Bárðarbungu – Fyrsta mat á stærð skjálftans er 5,1