Kápur á rómantískum skáldsögum eiga það til að vera frekar hallærislegar en þurfa að sjálfsögðu að vera í takt við ofur dramatísku sögurnar sem þær prýða. Oftast eru fyrirsæturnar í lostafullum stellingum. Þegar maður setur hversdagslegt fólk í sömu aðstæður þá er enn þá erfiðara að taka þetta allt alvarlega.
Ljósmyndarinn Kathleen Kamphausen ákvað að prófa það og útkoman er sprenghlægileg. Hún endurgerði nokkrar ástríðumiklar kápur með því að nota „Average Joes“ í staðinn fyrir „Fabios.“ Bored Panda greinir tók saman myndirnar sem sjá má hér fyrir neðan!