Þegar maður hugsar um gamlar ljósmyndir þá hugsar maður oftast um svarthvítar myndir. En eins og sést á þessum ótrúlegu myndum hér fyrir neðan þá hafa ljósmyndir í lit verið til lengur en margir gera sér grein fyrir!
Ef af maður vildi fá ljósmynd af sér í lit fyrir 1907 þá þurfti að lita hana með mismunandi litum og litarefnum. Það voru svo tveir franskir bræður kallaðir Auguste og Louis Lumiére sem gjörbreyttu þessu með nýju ferli sem þeir kölluðu „the Autochrome Lumiére.“ Þeim tókst með aðferð sinni að taka líflegar og litríkar myndir og byltu þar með heimi ljósmyndunar. Aðferð þeirra varð hins vegar úrelt fljótlega eftir að Kodak tók hlutina á allt annað stig með uppfinningu Kodachrome filmunnar árið 1935.
Sjáðu þessar ótrúlegu myndir hér fyrir neðan.