fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025

Lítil stúlka bræðir hjörtu um allan heim: Hélt að brúðurin væri prinsessa

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 17. júní 2017 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í febrúar gengu Scott og Shandace Robertson í hjónaband en skondin uppákoma í brúðkaupsmyndatökunni hefur vakið mikla lukku á síðunni Imgur. Scott deildi nokkrum myndum á síðunni af fallegu augnabliki sem átti sér stað úti á götu þegar lítil stúlka gekk framhjá þeim með móður sinni. Litla stúlkan sá Shandace í brúðarkjólnum og hélt að hún væri prinsessan úr uppáhalds bókinni sinni.  Shandace gaf sér tíma til að spjalla við litlu stúlkuna og þegar þær kvöddust faðmaði hún hana og gaf henni svo eitt blóm úr brúðarvendinum sínum. Litla stúlkan starði stöðugt á „prinsessuna“ með stjörnur í augunum og virtist ótrúlega hamingjusöm með að hafa hitt Shandace. Brúðkaupsljósmyndarinn tók auðvitað myndir af þessu en þessar krúttlegu myndir má sjá hér fyrir neðan.

Mynd/Imgur
Mynd/Imgur
Mynd/Imgur
Mynd/Imgur
Mynd/Imgur
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Hjúkrunarfræðingur sakfelldur fyrir lyfjaþjófnað á Landspítalanum

Hjúkrunarfræðingur sakfelldur fyrir lyfjaþjófnað á Landspítalanum
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Vandræðalegt atvik fyrir fyrirliðann – Var á leið í útför en bað um hjálp við að klára að klæða sig

Vandræðalegt atvik fyrir fyrirliðann – Var á leið í útför en bað um hjálp við að klára að klæða sig
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Verður algjört áfengisbann þegar mótið fer fram í Sádí Arabíu

Verður algjört áfengisbann þegar mótið fer fram í Sádí Arabíu
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Oddur rifjar upp kvöldið þegar hann bugaðist: „Tárin runnu fram og ég mátti mín lítils“

Oddur rifjar upp kvöldið þegar hann bugaðist: „Tárin runnu fram og ég mátti mín lítils“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Nú er hart í ári – Rússar nota asna í fremstu víglínu

Nú er hart í ári – Rússar nota asna í fremstu víglínu
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Pútín sagður ætla að útnefna mjög óvæntan mann sem arftaka sinn

Pútín sagður ætla að útnefna mjög óvæntan mann sem arftaka sinn

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.