fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025

Íslensk brúður gekk inn kirkjugólfið við frægt kvikmyndastef – Myndband

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 10. júní 2017 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Bryndís Ásmundsdóttir og Sigurður Eggertsson vildu gera eitthvað öðruvísi og óhefðbundið á brúðkaupsdaginn sinn. Í stað þess að ganga upp að altarinu við hinn hefðbundna brúðarmars þá gekk Bryndís við frægt kvikmyndastef. Þetta vakti gríðarlega mikla lukku brúðkaupsgesta.

Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan sem Ásdís Thoroddsen tók upp í kirkjunni:

Eins og heyra má í myndbandinu er þetta kvikmyndastefið fræga úr myndinni Jaws, sem verður að teljast mjög óhefðbundið val fyrir brúðkaup. Bleikt hafði ótrúlega gaman af myndbandinu frá brúðkaupinu og hafði samband við nýgiftu hjónin til að forvitnast um lagavalið.

„Mér fannst þetta mjög fyndið. Ég reyni að hafa sem flesta hluti fyndna í kringum mig á hverjum degi. Fyrir utan það líka hvað þetta er töff lag, þetta var valið besta kvikmyndastef sögunnar. Svo líka er þetta að eitthvað er að nálgast, eins og í myndinni, eitthvað óþekkt,“

sagði brúguminn Sigurður í samtali við Bleikt.

„Við höfum bæði ofnæmi fyrir væmni. Okkur langaði að gera eitthvað öðruvísi og þetta var einnig þægilegra fyrir hana. Í staðinn fyrir eitthvað giftingarlag og allir að horfa á hana, þá var léttara andrúmsloft þegar hún var að ganga inn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Farið um víðan völl með Tomma Steindórs í nýjasta þætti Íþróttavikunnar – Keli fer á kostum í handbolta

Farið um víðan völl með Tomma Steindórs í nýjasta þætti Íþróttavikunnar – Keli fer á kostum í handbolta
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Tryggvi deilir 10 lífslexíum sem hann lærði í lögreglunni – „Miðaldra konur áreita karlkyns lögreglumenn mest“

Tryggvi deilir 10 lífslexíum sem hann lærði í lögreglunni – „Miðaldra konur áreita karlkyns lögreglumenn mest“
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Guðrún Hafsteinsdóttir: Bjarni Ben hefur aldrei notið sannmælis – tók við flokknum í erfiðri stöðu og náði aldrei viðspyrnu

Guðrún Hafsteinsdóttir: Bjarni Ben hefur aldrei notið sannmælis – tók við flokknum í erfiðri stöðu og náði aldrei viðspyrnu
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Bandarísk kona grunuð um að kasta nýfæddu barni út um hótelglugga í París

Bandarísk kona grunuð um að kasta nýfæddu barni út um hótelglugga í París
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Lét umskera son sinn á Íslandi af trúarlegum ástæðum og er sýknuð af ákæru um líkamsárás á hann

Lét umskera son sinn á Íslandi af trúarlegum ástæðum og er sýknuð af ákæru um líkamsárás á hann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru tíu lélegstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili

Þetta eru tíu lélegstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Síbrotamaður dæmdur fyrir húsbrot, brot gegn nálgunarbanni og margt fleira – Trylltist þegar hann sá fötin sín úti í plastpoka

Síbrotamaður dæmdur fyrir húsbrot, brot gegn nálgunarbanni og margt fleira – Trylltist þegar hann sá fötin sín úti í plastpoka
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Miðflokksmenn hrifnastir af yfirtöku Bandaríkjanna á Grænlandi – Langflestir Íslendingar á móti

Miðflokksmenn hrifnastir af yfirtöku Bandaríkjanna á Grænlandi – Langflestir Íslendingar á móti
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Þorvaldur varð fyrir aðkasti þegar hann flutti heim – „Á íslenskum fjölmiðlum níunda áratugarins ýmislegt gott að þakka“

Þorvaldur varð fyrir aðkasti þegar hann flutti heim – „Á íslenskum fjölmiðlum níunda áratugarins ýmislegt gott að þakka“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.