fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025

Fólk með fæðingarbletti sem geta breytt því hvernig þú horfir á þau: „Lamdi kærastinn þig?“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 5. júní 2017 10:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Lamdi kærastinn þinn þig?“ „Þreifstu ekki restina af málningunni af andlitinu þínu?“ „Þú ert með varalit út um allt andlit.“ Þetta eru aðeins brot af því sem fólkið sem tók þátt í ljósmyndaverkefni fær að heyra reglulega. Linda Hansen er ljósmyndarinn á bak við verkefnið „Nevus Flammeus.“ Nevus Flammeus er einnig þekkt sem „vínar blettir“ (e. port-wine stain) en það er einkenni sem orsakar mismunandi liti í fæðingarblettum, allt frá ljós bleiku í dökk rautt. Í verkefninu tekur Linda portrett myndir af einstaklingum með þessi einkenni og hvetur fólk til að horfa fram hjá fæðingarblettinum og horfa á manneskjuna á bak við hann.

„Ég vil láta fólk horfast í augu við þetta,“ sagði Linda við Feature Shoot.

„Hversu lengi áttu að horfa? Þegar þú byrjar að sjá önnur smáatriði í myndinni? Nefið, hvernig fötin liggja. Öll litlu atriðin eru mjög mikilvæg. Þegar þú horfir nógu lengi á manneskjuna, þá er fæðingarbletturinn ekki áhugaverður lengur. Ég ber þetta saman við húðflúr: Það er forvitnilegt, sérstakur blettur með sögu. Það er fallegt. Hvernig stendur á því að þegar þú ert með blett frá náttúrunnar hendi, þá er það er ekki í lagi.“

Skoðaðu myndirnar eftir Lindu hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Börkur ósáttur við valkyrjurnar – „Til hamingju, hálfvitar“

Börkur ósáttur við valkyrjurnar – „Til hamingju, hálfvitar“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Manchester United ekki séð annað eins í yfir 60 ár

Manchester United ekki séð annað eins í yfir 60 ár
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Búinn að kaupa draumaferðina til Íslands þegar martröðin dundi yfir – „Ég hélt að ekkert myndi koma í veg fyrir að ég færi í þessa ferð“

Búinn að kaupa draumaferðina til Íslands þegar martröðin dundi yfir – „Ég hélt að ekkert myndi koma í veg fyrir að ég færi í þessa ferð“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Snjóflóðin fyrir vestan það erfiðasta á fimm áratuga ferli

Snjóflóðin fyrir vestan það erfiðasta á fimm áratuga ferli
Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Hanna Katrín: Ófyrirleitni útgerðarinnar að kalla leiðréttingu veiðigjalda landsbyggðarskatt

Hanna Katrín: Ófyrirleitni útgerðarinnar að kalla leiðréttingu veiðigjalda landsbyggðarskatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir að lykilmaður verði frá í dágóðan tíma

Staðfestir að lykilmaður verði frá í dágóðan tíma
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Er stöðug skjánotkun að stuðla að hrörnun heilans?

Er stöðug skjánotkun að stuðla að hrörnun heilans?
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Bláeygðu börnin á Íslandi

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Bláeygðu börnin á Íslandi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.