fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025

Disney aðdáendur giftu sig og myndirnar eru ótrúlega töfrandi

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 3. júní 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessir tveir Disney aðdáendur fengu draumabrúðkaupið sitt. Japanska parið Ryo og Haru giftu sig eftir þrettán ára samband í apríl og eru báðar miklir aðdáendur Disney. Brúðkaupið var með Disney þema og fór fram á Tokyo DisneySea.

Brúðkaupskjóll Haru var með grænni slaufu sem er með svipað mysntur og kjóllinn sem prinsessan Anna klæddist í „Frozen.“ Ryo var með bláan borða eins og Elsa í sömu mynd.

„Ég hef elskað Disney myndir síðan ég var lítil. Ég þráði hamingjusaman endi. Við eigum marga vini sem eru hrifnir af Disney“

sagði Ryo við HuffPost.

Í japan mega samkynhneigð pör ekki gifta sig en sum sveitarfélög gefa pörum skírteini sem er viðurkenning á sambandinu. Með skírteininu fylgir einnig eitthvað af þeim réttindum sem fylgja hjónabandi, eins og rétturinn til að heimsækja maka á sjúkrahús.

Upphaflega vildi Ryo ekki brúðkaup því það myndi þýða að hún þyrfti að segja foreldrum sínum að hún væri samkynhneigð. Hún var kvíðin og óviss um hvernig faðir hennar myndi bregðast við. Sem betur fer varð hann hamingjusamur fyrir hönd dóttur sinnar og dansaði með henni á brúðkaupsdaginn.

Hér eru þau að æfa sig:

Sjáðu myndirnar frá brúðkaupinu. Þær eru svo ótrúlega fallegar og töfrandi.

Haru klædd sem Rapunzel og Ryo sem Flynn Rider á trúlofunardaginn.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Farið um víðan völl með Tomma Steindórs í nýjasta þætti Íþróttavikunnar – Keli fer á kostum í handbolta

Farið um víðan völl með Tomma Steindórs í nýjasta þætti Íþróttavikunnar – Keli fer á kostum í handbolta
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Tryggvi deilir 10 lífslexíum sem hann lærði í lögreglunni – „Miðaldra konur áreita karlkyns lögreglumenn mest“

Tryggvi deilir 10 lífslexíum sem hann lærði í lögreglunni – „Miðaldra konur áreita karlkyns lögreglumenn mest“
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Guðrún Hafsteinsdóttir: Bjarni Ben hefur aldrei notið sannmælis – tók við flokknum í erfiðri stöðu og náði aldrei viðspyrnu

Guðrún Hafsteinsdóttir: Bjarni Ben hefur aldrei notið sannmælis – tók við flokknum í erfiðri stöðu og náði aldrei viðspyrnu
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Bandarísk kona grunuð um að kasta nýfæddu barni út um hótelglugga í París

Bandarísk kona grunuð um að kasta nýfæddu barni út um hótelglugga í París
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Lét umskera son sinn á Íslandi af trúarlegum ástæðum og er sýknuð af ákæru um líkamsárás á hann

Lét umskera son sinn á Íslandi af trúarlegum ástæðum og er sýknuð af ákæru um líkamsárás á hann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru tíu lélegstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili

Þetta eru tíu lélegstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Síbrotamaður dæmdur fyrir húsbrot, brot gegn nálgunarbanni og margt fleira – Trylltist þegar hann sá fötin sín úti í plastpoka

Síbrotamaður dæmdur fyrir húsbrot, brot gegn nálgunarbanni og margt fleira – Trylltist þegar hann sá fötin sín úti í plastpoka
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Miðflokksmenn hrifnastir af yfirtöku Bandaríkjanna á Grænlandi – Langflestir Íslendingar á móti

Miðflokksmenn hrifnastir af yfirtöku Bandaríkjanna á Grænlandi – Langflestir Íslendingar á móti
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Þorvaldur varð fyrir aðkasti þegar hann flutti heim – „Á íslenskum fjölmiðlum níunda áratugarins ýmislegt gott að þakka“

Þorvaldur varð fyrir aðkasti þegar hann flutti heim – „Á íslenskum fjölmiðlum níunda áratugarins ýmislegt gott að þakka“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.