fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Frábærar fréttir fyrir kaffiunnendur – Símahulstur sem lagar espresso

Ritstjórn DV
Föstudaginn 2. júní 2017 14:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þú kemst ekki í gegnum daginn án þess að fá þér kaffibolla eða þú bara virkilega elskar kaffi þá erum við með góðar fréttir fyrir þig. Það er komið símahulstur á markaðinn sem býður notendum upp á að laga espresso bolla með því að nota smáforrit á símanum sínum.

Mokase símahulstrið er með hitavörn og heldur kaffinu inni í hulstrinu. Með því að ýta á hnapp í Mokase smáforritinu þá flæðir kaffið í gegnum hulstrið, sem hitar það í leiðinni, og út um gat. Með hulstrinu fylgir lítill „pop-up“ bolli sem er hægt að setja á lyklakippuna svo hann tekur sem minnst pláss. Hulstrið kostar um 8500 krónur og hægt er að kaupa það fyrir mismunandi símategundir.


Hvernig það virkar:

Fyrst seturðu sérstakt þunnt kaffi hylki í símahulstrið.

Næst opnarðu Mokase smáforritið og ýtir á hnappinn til að fá kaffið til að byrja að leka.

Svo tyllirðu hulstrinu þannig að kaffið renni ljúft ofan í kaffibolla. Og að lokum er bara að njóta!


Sjáðu auglýsinguna fyrir hulstrið hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Fóru í lúxus kynlífssiglingu – Sjáðu sturtuklefann sem rúmar sex manns

Fóru í lúxus kynlífssiglingu – Sjáðu sturtuklefann sem rúmar sex manns
Eyjan
Fyrir 2 klukkutímum

Guðlaugur gerir grín að því hvað Miðflokksmenn séu gleymnir – Sigmundur gagnrýni nú í raun sín eigin verk

Guðlaugur gerir grín að því hvað Miðflokksmenn séu gleymnir – Sigmundur gagnrýni nú í raun sín eigin verk
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar: Sjúkrahúsið Vogur og kosningar

Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar: Sjúkrahúsið Vogur og kosningar
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Allt á suðupunkti hjá Miðflokknum í Suðurkjördæmi eftir umdeilda færslu Tómasar

Allt á suðupunkti hjá Miðflokknum í Suðurkjördæmi eftir umdeilda færslu Tómasar
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum
„Marius er æxlið“
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Vopnaðir menn rændu „þjóðargersemum“ úr frönsku safni

Vopnaðir menn rændu „þjóðargersemum“ úr frönsku safni
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Sonur mafíuleiðtoga fannst látinn – Óttast að blóðbað sé í uppsiglingu

Sonur mafíuleiðtoga fannst látinn – Óttast að blóðbað sé í uppsiglingu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Birkir Eydal semur við Vestra

Birkir Eydal semur við Vestra
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Ný spá um hvernig næsta ríkisstjórn mun líta út

Ný spá um hvernig næsta ríkisstjórn mun líta út

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.