fbpx
Mánudagur 17.mars 2025

Quesadillas með nautahakki og bræddum osti

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 27. maí 2017 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einfaldur kvöldmatur eins og hann gerist bestur með þessari mexíkósku quesadillas uppskrift.  Þó uppskriftin sé einföld kemur bragðið skemmtilega á óvart. Njótið vel!

Quesadillas með nautahakki og bræddum osti

500 g nautahakk
1/2 bolli refried baunir
1 dós (4oz) græn chilli
1/2 tsk oregano
1/2 tsk cumin (ekki kúmen)
2 tsk chiliduft
1/2 tsk salt
4 tortillur
smjör
2 bollar rifinn ostur

  1. Steikið nautahakk á pönnu við meðalhita þar til það er ekki lengur bleikt. Hellið allri fitu af.
  2. Bætið baunum, chilí og kryddum saman viði. Steikið í um 3 mínútur í viðbót. Takið af pönnunni.
  3. Smyrjið tortillu með smjöri og leggið á meðalheita pönnu, látið smjörhliðina snúa niður. Stráið osti yfir alla tortilluna. Setjið síðan nautahakk yfir ostinn á annan helming tortillurnar. Hitið þar til osturinn er farinn að brúnast. Leggið þá kjötlausa hluta tortillunnar yfir nautahakkið og þrýstið vel saman. Takið af pönnunni og endurtakið með hinar tortillurnar.
  4. Skerið í sneiðar og berið fram.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Leikkona sakar hertogahjónin um að vera atvinnufórnarlömb – „Það er árið 2025 og enginn nennir fórnarlömbum lengur“

Leikkona sakar hertogahjónin um að vera atvinnufórnarlömb – „Það er árið 2025 og enginn nennir fórnarlömbum lengur“
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Keypti Smarties í Fríhöfninni en sá svo hvað það kostaði í Krónunni

Keypti Smarties í Fríhöfninni en sá svo hvað það kostaði í Krónunni
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Mynd að komast á rannsókn manndrápsmálsins – Hvaða gögn er lögreglan að rannsaka?

Mynd að komast á rannsókn manndrápsmálsins – Hvaða gögn er lögreglan að rannsaka?
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Spurður út í framtíðina eftir að Albert og félagar pökkuðu þeim saman

Spurður út í framtíðina eftir að Albert og félagar pökkuðu þeim saman
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Staðfestir að Ari sé á förum – Kemur einhver í staðinn?

Staðfestir að Ari sé á förum – Kemur einhver í staðinn?
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Upplausn á Suðurskautslandinu eftir að vísindamaður gekk af göflunum

Upplausn á Suðurskautslandinu eftir að vísindamaður gekk af göflunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kjaftasagan um helgina varð til út af spaugi í beinni – „Ég gaf mér að þetta væri eitthvað bull“

Kjaftasagan um helgina varð til út af spaugi í beinni – „Ég gaf mér að þetta væri eitthvað bull“
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Ragnhildur fór í ræktina í útlöndum og fékk spurningu sem kom flatt upp á hana – Svar hennar vakti undrun

Ragnhildur fór í ræktina í útlöndum og fékk spurningu sem kom flatt upp á hana – Svar hennar vakti undrun

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.